Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 14:00 Vandamál með nettenginguna heima hjá Gary Anderson eru ekki ný af nálinni. vísir/getty Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð. Pílukast Tækni Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð.
Pílukast Tækni Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira