Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 14:30 Allir klárir í leik dagsins. vísir/getty Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Þýska úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla um síðustu helgi er Mönchengladbach vann góðan útisigur á Eintracht Frankfurt en þrettán þúsund stuðningsmenn liðsins hafa keypt „miða“ á leik liðsins gegn Bayer Leverkusen sem er nú í gangi Hver stuðningsmaður borgaði nítján evrur fyrir pappaspjald af sér á vellinum en það eru tæplega þrjú þúsund íslenskar krónur. Þannig safnaði liðið 247 þúsund evrum sem er ansi vel þegið á tímum eins og þessum þar sem mörg lið berjast í bökkum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Mönchengladbach er í harðri toppbaráttu. Liðið er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á eftir Dortmund sem er í öðru sætinu en sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Þeir eru svo stigi á undan Leipzig sem er í 4. sætinu og tveimur á undan Leverkusen sem er í því fimmta. 13,000 'fans' will be in attendance for @Borussia's 1st home game back after the Bundesliga restarted. Each fan paid 19 for a cardboard cutout of themselves to be in the stadium. Should other clubs follow their lead? pic.twitter.com/kgtQZhGrzI— S P O R F (At ) (@Sporf) May 23, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. Þýska úrvalsdeildin byrjaði aftur að rúlla um síðustu helgi er Mönchengladbach vann góðan útisigur á Eintracht Frankfurt en þrettán þúsund stuðningsmenn liðsins hafa keypt „miða“ á leik liðsins gegn Bayer Leverkusen sem er nú í gangi Hver stuðningsmaður borgaði nítján evrur fyrir pappaspjald af sér á vellinum en það eru tæplega þrjú þúsund íslenskar krónur. Þannig safnaði liðið 247 þúsund evrum sem er ansi vel þegið á tímum eins og þessum þar sem mörg lið berjast í bökkum vegna áhrifa kórónuveirunnar. Mönchengladbach er í harðri toppbaráttu. Liðið er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 52 stig, tveimur stigum á eftir Dortmund sem er í öðru sætinu en sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Þeir eru svo stigi á undan Leipzig sem er í 4. sætinu og tveimur á undan Leverkusen sem er í því fimmta. 13,000 'fans' will be in attendance for @Borussia's 1st home game back after the Bundesliga restarted. Each fan paid 19 for a cardboard cutout of themselves to be in the stadium. Should other clubs follow their lead? pic.twitter.com/kgtQZhGrzI— S P O R F (At ) (@Sporf) May 23, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira