Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2020 09:19 Vestmannaeyjar. MYND/Óskar P. Friðriksson Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Þetta kom fram í máli Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðuna í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar hafa ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum en þar hafa alls 103 greinst með veiruna. Var því gripið til þess ráðs þann 21. mars að herða samkomubannið þannig að það miðaði við 10 manns, í stað 20. Á sunnudaginn munu þessar harðari reglur renna sitt skeið á enda og munu Vestmannaeyingar því búa við sömu reglur og flestir aðrir landsmenn frá og með næstkomandi mánudegi. „Við höfum farið í harðari viðbrögð til þess að stemma í stigu við hana og það hefur ekki greinst smit hérna frá 6. apríl þannig að við höfum tekið mjög hart á þessu,“ sagði Íris. Einnig var rætt um stöðuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Sóttvarnarlæknir hefur gefið til kynna að fjöldi fólks á fjöldasamkomum verði takmarkaður við tvö þúsund gesti út águst, þó ekki hafi verið tekið nein ákvörðun um slíkt. Ljóst er að slíkar takmarkanir myndu hafa veruleg áhrif á Þjóðhátíðina, sem og margar aðrar sumarhátíðir. Sagði Íris í Bítinu að ekki væri tímabært að taka ákvörðun um hvort Þjóðhátíð yrði haldin eða ekki en að skipuleggjendur hátíðarinnar og bæjaryfirvöld myndu fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda í hvívetna. Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Nokkrir látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira
Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Þetta kom fram í máli Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðuna í Vestmannaeyjum. Eyjaskeggjar hafa ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum en þar hafa alls 103 greinst með veiruna. Var því gripið til þess ráðs þann 21. mars að herða samkomubannið þannig að það miðaði við 10 manns, í stað 20. Á sunnudaginn munu þessar harðari reglur renna sitt skeið á enda og munu Vestmannaeyingar því búa við sömu reglur og flestir aðrir landsmenn frá og með næstkomandi mánudegi. „Við höfum farið í harðari viðbrögð til þess að stemma í stigu við hana og það hefur ekki greinst smit hérna frá 6. apríl þannig að við höfum tekið mjög hart á þessu,“ sagði Íris. Einnig var rætt um stöðuna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Sóttvarnarlæknir hefur gefið til kynna að fjöldi fólks á fjöldasamkomum verði takmarkaður við tvö þúsund gesti út águst, þó ekki hafi verið tekið nein ákvörðun um slíkt. Ljóst er að slíkar takmarkanir myndu hafa veruleg áhrif á Þjóðhátíðina, sem og margar aðrar sumarhátíðir. Sagði Íris í Bítinu að ekki væri tímabært að taka ákvörðun um hvort Þjóðhátíð yrði haldin eða ekki en að skipuleggjendur hátíðarinnar og bæjaryfirvöld myndu fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda í hvívetna.
Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Nokkrir látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Sjá meira