Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 06:00 Andri Rúnar Bjarnason með verðlaun sín að loknum síðasta leik Grindavíkur tímabilið 2018. Hann var valinn bestur í deildinni og varð markahæstur með 19 mörk. Silja Úlfarsdóttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins