Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 06:00 Rory McIlroy verður meðal keppenda á golfmóti í beinni útsendingu í kvöld. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira