Rembingskoss þvert á öll tilmæli Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 22:00 Dedryck Boyata og Marko Grujic ansi nánir í sigri Herthu Berlínar á Hoffenheim í dag. VÍSIR/GETTY Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Þýska deildin gaf út 41 blaðsíðu lista yfir leiðbeiningar sem leikmenn þurfa að fara eftir til að draga úr smithættu, til að mögulegt sé að klára leiktíðina. Þar kemur meðal annars fram að leikmenn skuli frekar fagna mörkum með því að láta olnboga eða fætur snertast í stað þess að fallast í faðma. Dedryck Boyata, leikmaður Herthu Berlín, fór á svig við reglurnar þegar hann fagnaði marki í 3-0 sigrinum á Hoffenheim í dag. Hann smellti rembingskossi á liðsfélaga sinn Marko Grujic í fagnaðarlátunum. Boyata mun þó ekki eiga yfir höfði sér refsingu. Þjálfari Herthu, Bruna Labbadia, sýndi viðbrögðum Boayta skilning. „Það að fagna mörkum er hluti af fótboltanum. Við erum búnir að þurfa að fara svo oft í smitpróf að ég held að það sé hægt að horfa framhjá þessu. Það væri hneyksli ef ekki mætti lengur fagna mörkum,“ sagði Labbadia við Kicker. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16. maí 2020 18:38 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16. maí 2020 15:30 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16. maí 2020 13:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Þýska deildin gaf út 41 blaðsíðu lista yfir leiðbeiningar sem leikmenn þurfa að fara eftir til að draga úr smithættu, til að mögulegt sé að klára leiktíðina. Þar kemur meðal annars fram að leikmenn skuli frekar fagna mörkum með því að láta olnboga eða fætur snertast í stað þess að fallast í faðma. Dedryck Boyata, leikmaður Herthu Berlín, fór á svig við reglurnar þegar hann fagnaði marki í 3-0 sigrinum á Hoffenheim í dag. Hann smellti rembingskossi á liðsfélaga sinn Marko Grujic í fagnaðarlátunum. Boyata mun þó ekki eiga yfir höfði sér refsingu. Þjálfari Herthu, Bruna Labbadia, sýndi viðbrögðum Boayta skilning. „Það að fagna mörkum er hluti af fótboltanum. Við erum búnir að þurfa að fara svo oft í smitpróf að ég held að það sé hægt að horfa framhjá þessu. Það væri hneyksli ef ekki mætti lengur fagna mörkum,“ sagði Labbadia við Kicker.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16. maí 2020 18:38 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16. maí 2020 15:30 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16. maí 2020 13:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16. maí 2020 18:38
Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16. maí 2020 15:30
Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16. maí 2020 13:30