Einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 09:00 Dominykas Milka var frábær hjá Keflavík í vetur. vísir/daníel Dominykas Milka, einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, gerði sér lítið fyrir og auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu í Sportinu í dag sem var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Milka skrifaði undir nýjan samning við Keflavík í síðustu viku en hann fór algjörlega á kostum á tímabilinu. Hann var einn lykilmanna Keflavíkur sem var í 2. sæti Dominos-deildarinnar er hún var blásin af. Hann heimsótti þá Henry Birgi Gunnarsson og Kjartan Atla Kjartansson í gær og ræddi þar um heima og geima en hann nýtti sér tækifærið og kom því á framfæri að hann væri einhleypur. „Markmiðið mitt er að vinna alla titla með Keflavík. Við verðum að gera mun betur í bikarnum en við gerðum á þessu ári en ég elska stuðningsmennina og fólkið,“ sagði Milka sem tók svo óvænta átt. „Ég kann vel við körfuboltann og gæti hugsað mér að stofna fjölskyldu hér ef ég finn réttu íslensku stelpuna. Svo stelpur, ég er á lausu!“ sagði Milka en allt innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Milka auglýsir eftir kærustu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Sportið í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Dominykas Milka, einn besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðustu leiktíð, gerði sér lítið fyrir og auglýsti eftir íslenskri kærustu í beinni útsendingu í Sportinu í dag sem var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Milka skrifaði undir nýjan samning við Keflavík í síðustu viku en hann fór algjörlega á kostum á tímabilinu. Hann var einn lykilmanna Keflavíkur sem var í 2. sæti Dominos-deildarinnar er hún var blásin af. Hann heimsótti þá Henry Birgi Gunnarsson og Kjartan Atla Kjartansson í gær og ræddi þar um heima og geima en hann nýtti sér tækifærið og kom því á framfæri að hann væri einhleypur. „Markmiðið mitt er að vinna alla titla með Keflavík. Við verðum að gera mun betur í bikarnum en við gerðum á þessu ári en ég elska stuðningsmennina og fólkið,“ sagði Milka sem tók svo óvænta átt. „Ég kann vel við körfuboltann og gæti hugsað mér að stofna fjölskyldu hér ef ég finn réttu íslensku stelpuna. Svo stelpur, ég er á lausu!“ sagði Milka en allt innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Milka auglýsir eftir kærustu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Sportið í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira