Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 13:09 Infantino tók við sem forseti FIFA af hinum mjög svo umdeilda Sepp Blatter. vísir/getty Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sendi út sérstakt ávarp til 211 aðildarfélaga sambandsins í gær vegna viðbragða fótboltasamfélagsins við kórónaveirufaraldrinum. Þar ítrekaði Infantino tilmæli FIFA um að öllu yrði farið með ítrustu gát áður en farið yrði að spila fótbolta að nýju en nær öllum deildum heims hefur verið frestað um óákveðinn tíma auk þess sem stórum fótboltaviðburðum á borð við EM 2020 og Copa America hefur verið frestað um eitt ár. „Það er í algjörum forgangi hjá okkur og meginregla í öllum okkar keppnum og tilmælum okkar til fótboltasamfélagsins að heilsan er í fyrsta sæti. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta,“ sagði meðal annars í ávarpi Infantino. Stærstu deildir Evrópu eru enn ókláraðar en í deildum á borð við ensku úrvalsdeildina eru miklir fjármunir í húfi. „Enginn leikur, engin keppni og engin deild er þess virði að hætta einu mannslífi. Allir í þessum heimi ættu að gera sér grein fyrir því. Það væri stórkostlega óábyrgt að þröngva einhverjum deildarkeppnum af stað ef það er ekki 100% öruggt ástand. Ef við þurfum að bíða örlítið lengur verðum við að gera það. Það er betra að bíða of lengi en að taka einhverja áhættu,“ segir Infantino. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, sendi út sérstakt ávarp til 211 aðildarfélaga sambandsins í gær vegna viðbragða fótboltasamfélagsins við kórónaveirufaraldrinum. Þar ítrekaði Infantino tilmæli FIFA um að öllu yrði farið með ítrustu gát áður en farið yrði að spila fótbolta að nýju en nær öllum deildum heims hefur verið frestað um óákveðinn tíma auk þess sem stórum fótboltaviðburðum á borð við EM 2020 og Copa America hefur verið frestað um eitt ár. „Það er í algjörum forgangi hjá okkur og meginregla í öllum okkar keppnum og tilmælum okkar til fótboltasamfélagsins að heilsan er í fyrsta sæti. Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta,“ sagði meðal annars í ávarpi Infantino. Stærstu deildir Evrópu eru enn ókláraðar en í deildum á borð við ensku úrvalsdeildina eru miklir fjármunir í húfi. „Enginn leikur, engin keppni og engin deild er þess virði að hætta einu mannslífi. Allir í þessum heimi ættu að gera sér grein fyrir því. Það væri stórkostlega óábyrgt að þröngva einhverjum deildarkeppnum af stað ef það er ekki 100% öruggt ástand. Ef við þurfum að bíða örlítið lengur verðum við að gera það. Það er betra að bíða of lengi en að taka einhverja áhættu,“ segir Infantino.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira