„Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar“ Sylvía Hall skrifar 9. apríl 2020 19:36 Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir samninganefndirnar vinna vel saman og þær hafi átt gott samtal í dag. Vísir/Sigurjón Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist vera ánægður með fund dagsins hjá samninganefndum ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fundi lauk klukkan 18 í kvöld og hefur verið boðað til næsta fundar klukkan 13 á morgun. Í samtali við Vísi segir Aðalsteinn samninganefndirnar hafa mætt vel undirbúnar í dag og þær hafi átt gott samtal. Þá fengu nefndirnar heimavinnu líkt og í gær fyrir fund morgundagsins. „Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar og það vantar ekkert upp á.“ Öllum varúðarreglum er fylgt við samningaborðið og gaf sóttvarnalæknir samninganefndum leyfi til þess að funda í persónu í vikunni. Því er takmarkaður fjöldi í samninganefndunum til þess að tryggja það að tveggja metra reglan sé virt sem og fjöldatakmarkanir. Stefnt er á að funda yfir páskana og hafa sérfræðingar verið kallaðir til sem hafa hjálpað til við samningaviðræðurnar. Þá sé gott hljóð í hópnum og hann svekki sig ekki mikið á því að verja páskunum í samningaviðræður en hjúkrunarfræðingar hafa nú verið samningslausir í tæpt ár. „Páskunum er vel varið í þetta. Við finnum til sömu ábyrgðar og aðrir í samfélaginu,“ segir Aðalsteinn. Heilbrigðismál Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu 8. apríl 2020 21:22 Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist vera ánægður með fund dagsins hjá samninganefndum ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fundi lauk klukkan 18 í kvöld og hefur verið boðað til næsta fundar klukkan 13 á morgun. Í samtali við Vísi segir Aðalsteinn samninganefndirnar hafa mætt vel undirbúnar í dag og þær hafi átt gott samtal. Þá fengu nefndirnar heimavinnu líkt og í gær fyrir fund morgundagsins. „Það finna allir mjög þétt til ábyrgðar og það vantar ekkert upp á.“ Öllum varúðarreglum er fylgt við samningaborðið og gaf sóttvarnalæknir samninganefndum leyfi til þess að funda í persónu í vikunni. Því er takmarkaður fjöldi í samninganefndunum til þess að tryggja það að tveggja metra reglan sé virt sem og fjöldatakmarkanir. Stefnt er á að funda yfir páskana og hafa sérfræðingar verið kallaðir til sem hafa hjálpað til við samningaviðræðurnar. Þá sé gott hljóð í hópnum og hann svekki sig ekki mikið á því að verja páskunum í samningaviðræður en hjúkrunarfræðingar hafa nú verið samningslausir í tæpt ár. „Páskunum er vel varið í þetta. Við finnum til sömu ábyrgðar og aðrir í samfélaginu,“ segir Aðalsteinn.
Heilbrigðismál Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu 8. apríl 2020 21:22 Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu 8. apríl 2020 21:22
Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51
Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18