Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 16:30 Martin Braithwaite virðist hafa miklar mætur á Ronaldo hinum brasilíska. vísir/epa Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira
Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins.
Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira