Byrjuðu að greiða út styrki í morgun og eru enn að Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. apríl 2020 17:07 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar, hefur haft í nógu að snúast eins og aðrir starfsmenn stofnunarinnar síðustu daga. vísir Vinnumálastofnun byrjaði í dag að greiða út styrki vegna hinnar svokölluðu hlutabótaleiðar, sem felur í sér minnkað starfshlutfall á móti atvinnuleysisbótum. Að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunnar, voru fyrstu greiðslurnar sendar út í morgun og var enn verið að greiða út styrki núna á fimmta tímanum. Unnur segir jafnframt að nú séu næstum 47 þúsund einstaklingar skráðir atvinnulausir að hluta eða fullu. Þar af eru um 31 þúsund umsóknir um minnkað starfshlutfall, en fyrstu áætlanir stjórnvalda gerðu ráð fyrir að umsóknirnar yrðu um 20 þúsund talsins. Í almenna atvinnuleysistryggingakerfinu eru svo um 15.700 einstaklingar sem er fjölgun um tæplega 6.000 frá 1. mars síðastliðnum. Heildarfjöldinn er því sem fyrr segir um 46.700. Fólki sem kann að hafa frekari spurningar um hlutastarfagreiðslurnar, sem komið var á koppinn til þess að draga úr þörfinni á uppsögnum í yfirstandandi kórónuveirufaraldri, er bent á vefsíðu Vinnumálastofnunnar. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. 2. apríl 2020 12:33 31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. 3. apríl 2020 07:30 Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. 1. apríl 2020 15:29 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Vinnumálastofnun byrjaði í dag að greiða út styrki vegna hinnar svokölluðu hlutabótaleiðar, sem felur í sér minnkað starfshlutfall á móti atvinnuleysisbótum. Að sögn Unnar Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunnar, voru fyrstu greiðslurnar sendar út í morgun og var enn verið að greiða út styrki núna á fimmta tímanum. Unnur segir jafnframt að nú séu næstum 47 þúsund einstaklingar skráðir atvinnulausir að hluta eða fullu. Þar af eru um 31 þúsund umsóknir um minnkað starfshlutfall, en fyrstu áætlanir stjórnvalda gerðu ráð fyrir að umsóknirnar yrðu um 20 þúsund talsins. Í almenna atvinnuleysistryggingakerfinu eru svo um 15.700 einstaklingar sem er fjölgun um tæplega 6.000 frá 1. mars síðastliðnum. Heildarfjöldinn er því sem fyrr segir um 46.700. Fólki sem kann að hafa frekari spurningar um hlutastarfagreiðslurnar, sem komið var á koppinn til þess að draga úr þörfinni á uppsögnum í yfirstandandi kórónuveirufaraldri, er bent á vefsíðu Vinnumálastofnunnar.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. 2. apríl 2020 12:33 31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. 3. apríl 2020 07:30 Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. 1. apríl 2020 15:29 Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. 2. apríl 2020 12:33
31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. 3. apríl 2020 07:30
Tvöfalt fleiri umsóknir á einum mánuði en allt árið í fyrra Vinnumálastofnun bárust um 32.000 umsóknir um greiðslur í mars, um tvöfalt fleiri en allt árið í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segist aldrei hafa horft upp á annað eins og biður fólk um að hafa skilning á miklu álagi sem er á starfsmönnum hennar. 1. apríl 2020 15:29