Dauðsföllum fækkar á Spáni fjórða daginn í röð Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2020 13:31 Slökkviliðsmenn sótthreinsa sjálfa sig og sjúkrabíl sem var notaður til að flytja sjúkling með kórónuveirusmit í Guadalajara í dag. Vísir/EPA Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði fjórða daginn í röð þar. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. Tala látinna hækkaði um 637 á milli daga í dag og hefur dauðsföllum ekki fjölgað eins lítið frá 24. mars, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC . Þá bættust 4.273 ný smit við í dag. Þegar mest var létust 950 á fimmtudag. Alls hafa nú 135.032 greinst með veiruna á Spáni. Mannfallið á Spáni er það mesta í heiminum á eftir Ítalíu. María José Sierra, varaformaður heilbrigðisnefndar Spánar, segir að svo virðist sem að hægja sé tekið á útbreiðslu veirunnar í nær öllum héruðum landsins. Umfangsmikil samgöngu- og útgöngubönn hafa verið í gildi í þrjár vikur og er búist við því að þær verði það að minnsta kosti út þennan mánuð. Búðir og fyrirtæki eru lokaðar og fólki hefur verið sagt að halda sig heima. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, sagði að mögulega yrði slakað á aðgerðunum eftir páska og fólki sem vinnur störf sem eru ekki skilgrein sem nauðsynleg verði jafnvel leyft að snúa aftur til vinnu. Aðgerðirnar verða þó áfram í gildi til 25. apríl þar sem þær bjargi mannslífum. Spænskir embættismenn segjast nú hafa í hyggju að prófa fleiri einstaklinga fyrir veirunni, jafnvel fólk sem er ekki með einkenni. „Það er mikilvægt að vita hver er smitaður til að gefa smám saman létt á aðgerðum á spænska borgara,“ segir Arancha González, utanríkisráðherra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Yfir 10.000 fallið frá á Spáni Yfir tíu þúsund manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni. Tilkynnt var um yfir 900 dauðsföll af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. 2. apríl 2020 19:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira
Vonir standa til þess að kórónuveirufaraldurinn hafi náð hámarki sínu á Spáni eftir að nýjum dauðsföllum fækkaði fjórða daginn í röð þar. Spánn glímir nú við flest tilfelli kórónuveiru í Evrópu og hafa ríflega þrettán þúsund manns látið lífið í faraldrinum. Tala látinna hækkaði um 637 á milli daga í dag og hefur dauðsföllum ekki fjölgað eins lítið frá 24. mars, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC . Þá bættust 4.273 ný smit við í dag. Þegar mest var létust 950 á fimmtudag. Alls hafa nú 135.032 greinst með veiruna á Spáni. Mannfallið á Spáni er það mesta í heiminum á eftir Ítalíu. María José Sierra, varaformaður heilbrigðisnefndar Spánar, segir að svo virðist sem að hægja sé tekið á útbreiðslu veirunnar í nær öllum héruðum landsins. Umfangsmikil samgöngu- og útgöngubönn hafa verið í gildi í þrjár vikur og er búist við því að þær verði það að minnsta kosti út þennan mánuð. Búðir og fyrirtæki eru lokaðar og fólki hefur verið sagt að halda sig heima. Pedro Sánchez, forsætisráðherra, sagði að mögulega yrði slakað á aðgerðunum eftir páska og fólki sem vinnur störf sem eru ekki skilgrein sem nauðsynleg verði jafnvel leyft að snúa aftur til vinnu. Aðgerðirnar verða þó áfram í gildi til 25. apríl þar sem þær bjargi mannslífum. Spænskir embættismenn segjast nú hafa í hyggju að prófa fleiri einstaklinga fyrir veirunni, jafnvel fólk sem er ekki með einkenni. „Það er mikilvægt að vita hver er smitaður til að gefa smám saman létt á aðgerðum á spænska borgara,“ segir Arancha González, utanríkisráðherra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24 Yfir 10.000 fallið frá á Spáni Yfir tíu þúsund manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni. Tilkynnt var um yfir 900 dauðsföll af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. 2. apríl 2020 19:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira
Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24
Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. 1. apríl 2020 15:24
Yfir 10.000 fallið frá á Spáni Yfir tíu þúsund manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni. Tilkynnt var um yfir 900 dauðsföll af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. 2. apríl 2020 19:34