Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 60 mörk á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni og alls komið að meiru en hundrað mörkum í deildinni. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira