Chiellini vildi slá Balotelli utan undir Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 15:45 Balotelli og Chiellini á æfingu með ítalska landsliðinu. vísir/getty Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða. Chiellini og Balotelli fóru saman á þrjú stórmót með Ítalíu; þar á meðal EM 2012 og HM 2014. Það dró til tíðinda árið 2013 þegar Chiellini var afar ósáttur með skrautlega Balotelli. „Balotelli er neikvæð persóna sem ber enga virðingu fyrir liðinu,“ skrifaði Chiellini í ævisögu sína sem kemur út á næstunni en La Repplubica greinir frá. „Árið 2013, í Álfukeppninni gegn Brasilíu, þá hjálpaði honum ekkert. Hann átti skilið að vera sleginn utan undir. Einhverjir segja að hann sé á topp fimm yfir bestu leikmann í heiminum en ég hugsaði ekki einu sinni um hann á efstu tíu eða tuttugu.“ Giorgio Chiellini explains wanting to 'slap' Mario Balotelli over Italy anticshttps://t.co/Cd9qfEVhOY pic.twitter.com/hF1jq53gMv— Mirror Football (@MirrorFootball) May 9, 2020 Það var ekki bara Balotelli sem fór í taugarnar á Chiellini því það gerði einnig Felipe Melo sem var á mála hjá Juventus á árunum 2009 til 2011. „Felipe Melo er jafnvel verri. Ég get ekki fólk sem ber ekki virðingu fyrir öðrum og þeim sem synda alltaf gegn straumnum. Það voru alltaf vandamál varðandi hann og ég sagði að hann væri rotið epli í hópnum,“ sagði Chiellini. Ítalski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða. Chiellini og Balotelli fóru saman á þrjú stórmót með Ítalíu; þar á meðal EM 2012 og HM 2014. Það dró til tíðinda árið 2013 þegar Chiellini var afar ósáttur með skrautlega Balotelli. „Balotelli er neikvæð persóna sem ber enga virðingu fyrir liðinu,“ skrifaði Chiellini í ævisögu sína sem kemur út á næstunni en La Repplubica greinir frá. „Árið 2013, í Álfukeppninni gegn Brasilíu, þá hjálpaði honum ekkert. Hann átti skilið að vera sleginn utan undir. Einhverjir segja að hann sé á topp fimm yfir bestu leikmann í heiminum en ég hugsaði ekki einu sinni um hann á efstu tíu eða tuttugu.“ Giorgio Chiellini explains wanting to 'slap' Mario Balotelli over Italy anticshttps://t.co/Cd9qfEVhOY pic.twitter.com/hF1jq53gMv— Mirror Football (@MirrorFootball) May 9, 2020 Það var ekki bara Balotelli sem fór í taugarnar á Chiellini því það gerði einnig Felipe Melo sem var á mála hjá Juventus á árunum 2009 til 2011. „Felipe Melo er jafnvel verri. Ég get ekki fólk sem ber ekki virðingu fyrir öðrum og þeim sem synda alltaf gegn straumnum. Það voru alltaf vandamál varðandi hann og ég sagði að hann væri rotið epli í hópnum,“ sagði Chiellini.
Ítalski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira