Hugmyndabíll Mercedes-Benz byggir á yfir 100 ára gömlum bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. desember 2019 07:00 Upprunalegur Simplex bíll. Hugmyndabílinn má sjá í myndbandi neðar í fréttinni. Vísir/Mercedes Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar „hot-rod“ útlit. Vision Mercedes Simplex er á algjöru frumstigi og mun liklegast aldrei keyra. Eintakið sem var frumsýnt á bílasýningunni í Los Angeles á dögunum er nær því að vera skúlptur en ökutæki. Upprunalegu Simplex bílarnir voru þekktir fyrir lágan þyngdarpunkt, enda var vélin sett lægra í þá en flesta aðra bíla á þeim tíma. Stór LCD skjár er þar sem grillið væri alla jafna á Vision bílnum. Svo virðist sem rafmótor eigi að vera í hverju hjóli. Að því gefnu að þesis bíll fari einhvertíman í framleiðslu. Hér er myndband þar sem Engadget rásin á Youtube prufukeyrir upprunalegan Simplex bíl. Bílar Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent
Hönnunin byggir á Mercedes Simplex bílum sem Mercedes-Benz framleiddi árin 1902-1909. Hönnunin er afar framúrstefnuleg og á að gefa hugmyndir um framtíðar „hot-rod“ útlit. Vision Mercedes Simplex er á algjöru frumstigi og mun liklegast aldrei keyra. Eintakið sem var frumsýnt á bílasýningunni í Los Angeles á dögunum er nær því að vera skúlptur en ökutæki. Upprunalegu Simplex bílarnir voru þekktir fyrir lágan þyngdarpunkt, enda var vélin sett lægra í þá en flesta aðra bíla á þeim tíma. Stór LCD skjár er þar sem grillið væri alla jafna á Vision bílnum. Svo virðist sem rafmótor eigi að vera í hverju hjóli. Að því gefnu að þesis bíll fari einhvertíman í framleiðslu. Hér er myndband þar sem Engadget rásin á Youtube prufukeyrir upprunalegan Simplex bíl.
Bílar Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent