Tuttugu strangar reglur sem gestir hjá Ellen verða fylgja Stefán Árni Pálsson skrifar 27. desember 2019 10:30 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann. Ellen Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann.
Ellen Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira