Minnst sex látnir eftir skotárás í sjúkrahúsi í Tékklandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2019 09:30 Gífurlegur viðbúnaður var í Ostrava. EPA/LUKAS KABON Uppfært 9:30 Umfangsmikil leit hófst í Tékklandi í morgun eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í borginni Ostrava. Maðurinn skaut minnst sex til bana og flúði af vettvangi. Einhverjir eru særðir eftir árásina en upplýsingar eru enn á reiki. Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, segir árásina hafa byrjað á biðstofu þar sem árásarmaðurinn hafi gengið upp að fólki að skotið það í höfuðið með skammbyssu. Samhliða leitinni jók lögreglan öryggisgæslu víða í borginni og víðar í Tékklandi. Þá segir lögreglan að lögregluþjónar hafi verið komnir á vettvang fimm mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt af.Lögreglan bað um aðstoð almennings við að finna árásarmanninn og ssagði hann aka gráum Renault Laguna. Fólki hafði þó verið ráðlagt að nálgast hann ekki, þar sem hann hafi líklegast enn verið vopnaður og hættulegur. Lögreglan hafði áður birt mynd af manni í rauðum jakka og sagt hann vera árásarmanninn. Seinna var hann sagður vera vitni og vildi lögreglan ná tali af honum. Mynd af árásarmanninum var birt af lögreglunni. Aktuální informace na místě je 6 mrtvých a 2 zranění. pic.twitter.com/2ULrc1rgjM— Policie ČR (@PolicieCZ) December 10, 2019 Tékkland Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Uppfært 9:30 Umfangsmikil leit hófst í Tékklandi í morgun eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í borginni Ostrava. Maðurinn skaut minnst sex til bana og flúði af vettvangi. Einhverjir eru særðir eftir árásina en upplýsingar eru enn á reiki. Lögreglan segist hafa fundið manninn í bíl hans og hann hafi skotið sig áður en hægt var að handtaka hann. Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands, segir árásina hafa byrjað á biðstofu þar sem árásarmaðurinn hafi gengið upp að fólki að skotið það í höfuðið með skammbyssu. Samhliða leitinni jók lögreglan öryggisgæslu víða í borginni og víðar í Tékklandi. Þá segir lögreglan að lögregluþjónar hafi verið komnir á vettvang fimm mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt af.Lögreglan bað um aðstoð almennings við að finna árásarmanninn og ssagði hann aka gráum Renault Laguna. Fólki hafði þó verið ráðlagt að nálgast hann ekki, þar sem hann hafi líklegast enn verið vopnaður og hættulegur. Lögreglan hafði áður birt mynd af manni í rauðum jakka og sagt hann vera árásarmanninn. Seinna var hann sagður vera vitni og vildi lögreglan ná tali af honum. Mynd af árásarmanninum var birt af lögreglunni. Aktuální informace na místě je 6 mrtvých a 2 zranění. pic.twitter.com/2ULrc1rgjM— Policie ČR (@PolicieCZ) December 10, 2019
Tékkland Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira