David Stern berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir heilablæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 08:00 David Stern afhendir hér Michael Jordan einn af sex meistarahringum Air Highness. Vísir/Getty David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014. NBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. NBA deildin gaf það út að mein David Stern sé heilablæðing og hann hafi gengst undir skurðaðgerð í gær. Former NBA commissioner David Stern suffered a sudden brain hemorrhage and underwent emergency surgery today. pic.twitter.com/qSooofyFjw— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 Viðbragðsaðilar í New York fengu símtal í 911 rétt fyrir tvö í gærdag. Slökkviliðið var fyrst á vettvang á þessum veitingastað í Midtown Manhattan og flutti hinn 77 ára gamla David Stern á Mount Sinai West sjúkrahúsið. Bandarískir miðlar sögðu frá atvikinu en vissu ekki um ástand hans að svo stöddu. David Stern var yfirmaður NBA-deildarinnar í 30 ár frá 1984 til 2014 en á þeim tíma varð NBA-deildin að því stórveldi á heimsvísu sem hún er í dag. Í stjórnartíð Stern fjölgaði liðum deildarinnar um sjö og sex önnur fluttu sig á milli borga. Tekjur NBA frá sjónvarpssamningum fjörtíufaldaðist á tíma Stern frá því að vera 250 þúsund Bandaríkjadalir árið 1984 í það að vera meira en fimm milljónir dollara þremur áratugum síðar. Stern collapsed at the Brasserie 8.5 Restaurant in Manhattan today and was rushed to the hospital for the emergency surgery. https://t.co/qPbSbdotFr— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 13, 2019 Virði félaganna í deildinni tóku í framhaldinu gríðarlegt stökk á þessum tíma. Stern sá líka mikil sóknarfæri í því að NBA styrkti stöðu sína á heimsvísu og útbreiðslustarf deildarinnar í hans tíð þýddi miklar vinsældir NBA-deildarinnar út um allan heim. David Stern varð tekinn inn í Frægðarhöll körfuboltans árið 2014.
NBA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira