Lakers fyrstir til að vinna Miami á heimavelli | Harden með 50 stig annan leik í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 09:49 LeBron sótti sigur á gamla heimavöllinn. vísir/getty LeBron James var einu frákasti frá þrefaldri tvennu þegar Los Angeles Lakers vann hans gömlu félaga í Miami Heat, 110-113. Þetta var fyrsta tap Miami á heimavelli á tímabilinu og þrettándi útisigur Lakers í röð. James skoraði 28 stig, tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildar NBA með 23 sigra og þrjú töp. @AntDavis23 (33 PTS, 10 REB) & @KingJames (28 PTS, 9 REB, 12 AST) power the @Lakers 13th straight road win! #LakeShowpic.twitter.com/Y0TJgN1ha9— NBA (@NBA) December 14, 2019 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. James Harden skoraði meira en 50 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot annan leikinn í röð þegar Houston Rockets bar sigurorð af Orlando Magic, 107-130. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur afrekað það. Harden skoraði 54 stig og hitti úr tíu af 15 þriggja stiga skotum sínum. @JHarden13 is the first player in @NBAHistory to record back-to-back 50-point games with 10+ made threes! @HoustonRockets | #OneMissionpic.twitter.com/sSkGQngdBT— NBA (@NBA) December 14, 2019 Milwaukee Bucks vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið lagði Memphis Grizzlies að velli, 114-127. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur Milwaukee-manna með 37 stig. Khris Middleton skoraði 26 stig. Milwaukee er á toppi Austurdeildarinnar með 23 sigra og þrjú töp. @Giannis_An34 (37 PTS, 11 REB) tallies 17 in the 4th quarter of the @Bucks 17th straight W! #FearTheDeerpic.twitter.com/tf0CErPZpr— NBA (@NBA) December 14, 2019 Paul George og Kawhi Leonard skoruðu báðir yfir 40 stig þegar Los Angeles Clippers vann Minnesota Timberwolves, 117-124. George skoraði 46 stig og Leonard 42 stig. Sá síðarnefndi tók 19 vítaskot í leiknum og hitti úr þeim öllum. Season-highs from @Yg_Trece (46 PTS) & Kawhi Leonard (42 PTS) steer the @LAClippers to the win in Minneapolis! #ClipperNationpic.twitter.com/3rUg4CpbrC— NBA (@NBA) December 14, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 110-113 LA Lakers Orlando 107-130 Houston Memphis 114-127 Milwaukee Minnesota 117-124 LA Clippers Philadelphia 116-109 New Orleans Atlanta 100-110 Indiana Chicago 73-83 Charlotte Utah 114-106 Golden State Sacramento 101-103 NY Knicks the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/INZOCNnkEg— NBA (@NBA) December 14, 2019 NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
LeBron James var einu frákasti frá þrefaldri tvennu þegar Los Angeles Lakers vann hans gömlu félaga í Miami Heat, 110-113. Þetta var fyrsta tap Miami á heimavelli á tímabilinu og þrettándi útisigur Lakers í röð. James skoraði 28 stig, tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers sem er á toppi Vesturdeildar NBA með 23 sigra og þrjú töp. @AntDavis23 (33 PTS, 10 REB) & @KingJames (28 PTS, 9 REB, 12 AST) power the @Lakers 13th straight road win! #LakeShowpic.twitter.com/Y0TJgN1ha9— NBA (@NBA) December 14, 2019 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. James Harden skoraði meira en 50 stig og setti niður tíu þriggja stiga skot annan leikinn í röð þegar Houston Rockets bar sigurorð af Orlando Magic, 107-130. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur afrekað það. Harden skoraði 54 stig og hitti úr tíu af 15 þriggja stiga skotum sínum. @JHarden13 is the first player in @NBAHistory to record back-to-back 50-point games with 10+ made threes! @HoustonRockets | #OneMissionpic.twitter.com/sSkGQngdBT— NBA (@NBA) December 14, 2019 Milwaukee Bucks vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið lagði Memphis Grizzlies að velli, 114-127. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur Milwaukee-manna með 37 stig. Khris Middleton skoraði 26 stig. Milwaukee er á toppi Austurdeildarinnar með 23 sigra og þrjú töp. @Giannis_An34 (37 PTS, 11 REB) tallies 17 in the 4th quarter of the @Bucks 17th straight W! #FearTheDeerpic.twitter.com/tf0CErPZpr— NBA (@NBA) December 14, 2019 Paul George og Kawhi Leonard skoruðu báðir yfir 40 stig þegar Los Angeles Clippers vann Minnesota Timberwolves, 117-124. George skoraði 46 stig og Leonard 42 stig. Sá síðarnefndi tók 19 vítaskot í leiknum og hitti úr þeim öllum. Season-highs from @Yg_Trece (46 PTS) & Kawhi Leonard (42 PTS) steer the @LAClippers to the win in Minneapolis! #ClipperNationpic.twitter.com/3rUg4CpbrC— NBA (@NBA) December 14, 2019 Úrslitin í nótt: Miami 110-113 LA Lakers Orlando 107-130 Houston Memphis 114-127 Milwaukee Minnesota 117-124 LA Clippers Philadelphia 116-109 New Orleans Atlanta 100-110 Indiana Chicago 73-83 Charlotte Utah 114-106 Golden State Sacramento 101-103 NY Knicks the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/INZOCNnkEg— NBA (@NBA) December 14, 2019
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins