Leikkona úr þáttunum Will og Grace er látin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 08:10 Shelley Morrison lést í gær. vísir/getty Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. Hún varð 83 ára gömul. Leikferill Morrison spannaði um fimm áratugi, en hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem húshjálpin Rosario Salazar frá El Salvador í Will og Grace. Persónan var upphaflega aðeins skrifuð inn fyrir einn þátt en Salazar varð svo vinsæl að hún var á endanum í alls 68 þáttum. Morrison lést á Cedars-Sinai-spítalanum í Los Angeles. Hjarta hennar gaf sig eftir stutt veikindi. Leikkonan Megan Mullally, sem lék Karen Walker í Will og Grace, minntist Morrison á Twitter en Salazar var húshjálp Walker í þáttunum.just got a bulletin on my phone that shelley morrison has passed. my heart is heavy. putting shelley, her beloved husband walter & their children in the light. thank you for your friendship & partnership, shell. you accomplished wonderful things in this world. you will be missed. pic.twitter.com/WeLGrWlRye — Megan Mullally (@MeganMullally) December 2, 2019Aðalstjörnur þáttanna, þau Eric McCormack og Debra Messing minntust Morrison einnig á samfélagsmiðlum.Shelley was a beautiful soul & a wonderful actor. Her work as Rosario, season after season, was as nuanced and real as it was hysterical. She will be missed by everyone at #WillandGrace, she’s a huge part of it. Sending so much love to Walter and Shelley’s whole family. #Rosariohttps://t.co/C1vkDTU6Qk — Eric McCormack (@EricMcCormack) December 2, 2019Oh, Shelley... what a loss. Our dear Rosario has passed on. Shelley had a career that spanned decades, but she will always be our dear Rosie. All my love to Walter and the entire family. #shelleymorrisonhttps://t.co/3cWY6gdCYQ — Debra Messing (@DebraMessing) December 2, 2019 Andlát Hollywood Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Bandaríska leikkonan Shelley Morrison, sem gerði gerðinn frægan fyrir að leika í þáttunum Will og Grace, lést í Los Angeles í gær. Þetta staðfestir umboðsmaður leikkonunnar í samtali við bandaríska fjölmiðla. Hún varð 83 ára gömul. Leikferill Morrison spannaði um fimm áratugi, en hún er þó þekktust fyrir hlutverk sitt sem húshjálpin Rosario Salazar frá El Salvador í Will og Grace. Persónan var upphaflega aðeins skrifuð inn fyrir einn þátt en Salazar varð svo vinsæl að hún var á endanum í alls 68 þáttum. Morrison lést á Cedars-Sinai-spítalanum í Los Angeles. Hjarta hennar gaf sig eftir stutt veikindi. Leikkonan Megan Mullally, sem lék Karen Walker í Will og Grace, minntist Morrison á Twitter en Salazar var húshjálp Walker í þáttunum.just got a bulletin on my phone that shelley morrison has passed. my heart is heavy. putting shelley, her beloved husband walter & their children in the light. thank you for your friendship & partnership, shell. you accomplished wonderful things in this world. you will be missed. pic.twitter.com/WeLGrWlRye — Megan Mullally (@MeganMullally) December 2, 2019Aðalstjörnur þáttanna, þau Eric McCormack og Debra Messing minntust Morrison einnig á samfélagsmiðlum.Shelley was a beautiful soul & a wonderful actor. Her work as Rosario, season after season, was as nuanced and real as it was hysterical. She will be missed by everyone at #WillandGrace, she’s a huge part of it. Sending so much love to Walter and Shelley’s whole family. #Rosariohttps://t.co/C1vkDTU6Qk — Eric McCormack (@EricMcCormack) December 2, 2019Oh, Shelley... what a loss. Our dear Rosario has passed on. Shelley had a career that spanned decades, but she will always be our dear Rosie. All my love to Walter and the entire family. #shelleymorrisonhttps://t.co/3cWY6gdCYQ — Debra Messing (@DebraMessing) December 2, 2019
Andlát Hollywood Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein