Veðjaði á móti eigin liði og tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 23:00 Josh Shaw. Getty/David Buchan Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Josh Shaw má ekki spila í deildinni á ný fyrr en í fyrsta lagi á 2021 tímabilinu. Hann er því í banni út þetta tímabil og líka það næsta. Josh Shaw gerði eins árs samning við Arizona Cardinals í mars en þetta er hans fimmta tímabil í NFL-deildinni. Shaw spilaði áður með Cincinnati Bengals (2015–2018), Kansas City Chiefs (2018) og Tampa Bay Buccaneers (2018). ESPN hefur nú grafið það upp að Josh Shaw veðjaði líka á leiki síns eigins liðs, Arizona Cardinals.Suspended Cardinals safety Josh Shaw reportedly bet against his own team and lost. https://t.co/dVeeR9Z6Qr — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 3, 2019Josh Shaw náði ekki að spila deildarleik með Arizona Cardinals liðinu því hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í lok ágúst. Hann freistaðist til að veðja á sitt eigið lið í nóvember hjá Caesars sportsbook í Las Vegas samkvæmt frétt ESPN. Shaw veðjaði meðal annars á útkomu seinni hálfleiksins í leik Arizona Cardinals og Tampa Bay Buccaneers sem eru einmitt núverandi og fyrrverandi lið hans. Tampa Bay Buccaneers voru 17-13 yfir í hálfleik og Josh Shaw veðjaði að Buccaneers liðið myndi líka vinna seinni hálfleikinn. Svo fór þó ekki því Arizona Cardinals vann hann með einu. Arizona Cardinals tapaði samt leiknum og Josh Shaw tapaði veðmálinu en það snérist einnig um úrslit í seinni hálfleik á tveimur öðrum leikjum í deildinni. NFL tekur mjög hart á þátttöku leikmanna í veðmálum með úrslit í deildinni sem sést vel á þessari hörðu refsingu. Josh Shaw viðurkenndi strax brot sín og vann með rannsakendum en fékk engu að síður eins og hálfs árs bann frá NFL-deildinni. NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Josh Shaw má ekki spila í deildinni á ný fyrr en í fyrsta lagi á 2021 tímabilinu. Hann er því í banni út þetta tímabil og líka það næsta. Josh Shaw gerði eins árs samning við Arizona Cardinals í mars en þetta er hans fimmta tímabil í NFL-deildinni. Shaw spilaði áður með Cincinnati Bengals (2015–2018), Kansas City Chiefs (2018) og Tampa Bay Buccaneers (2018). ESPN hefur nú grafið það upp að Josh Shaw veðjaði líka á leiki síns eigins liðs, Arizona Cardinals.Suspended Cardinals safety Josh Shaw reportedly bet against his own team and lost. https://t.co/dVeeR9Z6Qr — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 3, 2019Josh Shaw náði ekki að spila deildarleik með Arizona Cardinals liðinu því hann hefur verið á meiðslalistanum síðan í lok ágúst. Hann freistaðist til að veðja á sitt eigið lið í nóvember hjá Caesars sportsbook í Las Vegas samkvæmt frétt ESPN. Shaw veðjaði meðal annars á útkomu seinni hálfleiksins í leik Arizona Cardinals og Tampa Bay Buccaneers sem eru einmitt núverandi og fyrrverandi lið hans. Tampa Bay Buccaneers voru 17-13 yfir í hálfleik og Josh Shaw veðjaði að Buccaneers liðið myndi líka vinna seinni hálfleikinn. Svo fór þó ekki því Arizona Cardinals vann hann með einu. Arizona Cardinals tapaði samt leiknum og Josh Shaw tapaði veðmálinu en það snérist einnig um úrslit í seinni hálfleik á tveimur öðrum leikjum í deildinni. NFL tekur mjög hart á þátttöku leikmanna í veðmálum með úrslit í deildinni sem sést vel á þessari hörðu refsingu. Josh Shaw viðurkenndi strax brot sín og vann með rannsakendum en fékk engu að síður eins og hálfs árs bann frá NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira