Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 12:00 Ceferin á dögunum er dregið var í riðla fyrir EM 2020. vísir/getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira