Mikill vindur og hálka á vegum á Suðurlandi Andri Eysteinsson skrifar 7. desember 2019 15:10 Aðstæður eru erfiðar á Reynisfjalli Getty/Arterra Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal. Þorsteinn M. Kristinsson varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að við aðstæður sem þessar ættu sem fæstir að vera á ferli. Vegagerðin gaf fyrr í dag út tilkynningu þar sem greint var frá því að akstursskilyrði gætu orðið erfið á Reynisfjalli og í Mýrdal. Hálka væri á vegum og spáð væri miklum vindi. Þorsteinn segir vindinn vera mikinn. „Allt að 40 m/s eins og staðan er núna. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort veginum yfir Reynisfjall verði lokað en það hlýtur að koma til greina,“ segir Þorsteinn. „Það eru alltaf einhverjir á ferli, ferðamenn og fólk sem þekkir ekki aðstæður. Við svona aðstæður, gula viðvörun, ættu bara sem fæstir að vera á ferli, segir Þorsteinn M. Kristinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi.Suðurland: Akstursskilyrði gætu orðið erfið á Reynisfjalli og í Mýrdal í dag. Spáð er miklum vindi, hálka er á vegum og spáð snjókomu á Reynisfjalli. Vegfarendur eru beðnir að taka tillit til þessa í ferðaáætlunum dagsins #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 7, 2019 Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal. Þorsteinn M. Kristinsson varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að við aðstæður sem þessar ættu sem fæstir að vera á ferli. Vegagerðin gaf fyrr í dag út tilkynningu þar sem greint var frá því að akstursskilyrði gætu orðið erfið á Reynisfjalli og í Mýrdal. Hálka væri á vegum og spáð væri miklum vindi. Þorsteinn segir vindinn vera mikinn. „Allt að 40 m/s eins og staðan er núna. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort veginum yfir Reynisfjall verði lokað en það hlýtur að koma til greina,“ segir Þorsteinn. „Það eru alltaf einhverjir á ferli, ferðamenn og fólk sem þekkir ekki aðstæður. Við svona aðstæður, gula viðvörun, ættu bara sem fæstir að vera á ferli, segir Þorsteinn M. Kristinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi.Suðurland: Akstursskilyrði gætu orðið erfið á Reynisfjalli og í Mýrdal í dag. Spáð er miklum vindi, hálka er á vegum og spáð snjókomu á Reynisfjalli. Vegfarendur eru beðnir að taka tillit til þessa í ferðaáætlunum dagsins #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 7, 2019
Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira