Segir það bara barnaskap að fá delluna að smíða módel Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2019 22:00 Karl Ragnarsson sýnir módel af Mercedes Benz árgerð 1938. Stöð 2/Einar Árnason. Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50
Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34
Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15