Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2019 11:00 Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Skólanum hefur alltaf fylgt skemmtileg og fjörug starfsmannadeild að sögn starfsmanna en í Austurborg eru karlmenn tólf af 28 starfsmönnum. Á leikskólanum eru 97 börn frá 18 mánaða aldri. Mikil aukning hefur verið á meðal karlmanna í stafi leikskólakennara og því áhugavert að fá að sjá starfið frá þeirra hlið og af hverju þeir velja að verða leikskólakennarst. „Þetta var afskaplega handahófskennt árið 2010. Ég ætlaði bara að fara að vinna einhvers staðar af því að við konan ætluðum að fara að kaupa okkur hús. Ég þurfti þrjá launaseðla til að geta tekið lán. Og ég er bara búinn að vera hérna síðan,“ segir Ísleifur Örn Garðarsson. „Mig langaði í sumarfrí. Langaði í sumarvinnu með sumarfríi líka, það var árið 2013,“ segir Jón Arnar Ólafsson. Hann hafi verið í starfinu eitt ár í einu þar til hann fyndi eitthvað annað. „En svo var ég búinn að vera of lengi í þessu og bara um að gera að fara í nám.“ Snæbjörn Stefánsson var tiltölulega nýbúinn í menntaskóla og aðallega starfað í skyndibitaiðnaðinum þegar hann réð sig til starfa á Austurborg. „Ég hafði unnið á nokkrum sumarnámskeiðum og vissi að ég hefði áhuga á að vinna á leiksólum. Kærastan mín var að vinna á leikskóla á þessum tíma svo ég ákvað bara að kýla á það. Sótti um á nokkrum og þessi leikskóli var sá eini sem svaraði mér. Svo ég endaði hér.“ Þegar leikskólaleiðbeinendur á Austurborg voru spurðir af hverju karlar ættu að verða leikskólakennarar var svarið einfalt. Af hverju ekki? Þar er líklegt að þú getir nýtt þér þínar sterkustu hliðar hverjar sem þær eru og með því að starfa í leikskóla getur þú tekið þátt í að móta framtíðina á hverjum degi. Þá segjast karlarnir sína nálgun á starfið svo ólíka og hjá konunum. Þeir eru stoltir af starfinu sínu og segja leikskólann einstakan. Snæbjörn hvetur stráka á sínum aldri til að vinna á leikskóla. Þetta sé góð reynsla sem passi vel á ferilskrána. Ísleifur Örn segir starfið alls ekki snúast um að vera kona eða karl. Skemmtilegt fólk vinni á leikskóla óháð því af hvaða kyni það sé. „Ég held að það besta í þessu starfi er að ég bíð ekki mánuð eftir mánuð eftir launaseðlinum að sjá hvað ég get komist í gott frí. Mér finnst ógeðslega gaman að komast í vinnuna að vinna með börnum. Við erum heppin að vera með alla þessa karlmenn því við erum ógeðslega flottar og skemmtilegar konur líka. Ekki afskrifa fyrsta leikskólann sem þið vinnið á og segjast aldrei ætla að vinna aftur á leikskóla. Það getur vel verið að rétti leikskólinn sé handan við hornið,“ segir Ísleifur Örn. Börn og uppeldi Ísland í dag Jafnréttismál Skóla - og menntamál Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. Skólanum hefur alltaf fylgt skemmtileg og fjörug starfsmannadeild að sögn starfsmanna en í Austurborg eru karlmenn tólf af 28 starfsmönnum. Á leikskólanum eru 97 börn frá 18 mánaða aldri. Mikil aukning hefur verið á meðal karlmanna í stafi leikskólakennara og því áhugavert að fá að sjá starfið frá þeirra hlið og af hverju þeir velja að verða leikskólakennarst. „Þetta var afskaplega handahófskennt árið 2010. Ég ætlaði bara að fara að vinna einhvers staðar af því að við konan ætluðum að fara að kaupa okkur hús. Ég þurfti þrjá launaseðla til að geta tekið lán. Og ég er bara búinn að vera hérna síðan,“ segir Ísleifur Örn Garðarsson. „Mig langaði í sumarfrí. Langaði í sumarvinnu með sumarfríi líka, það var árið 2013,“ segir Jón Arnar Ólafsson. Hann hafi verið í starfinu eitt ár í einu þar til hann fyndi eitthvað annað. „En svo var ég búinn að vera of lengi í þessu og bara um að gera að fara í nám.“ Snæbjörn Stefánsson var tiltölulega nýbúinn í menntaskóla og aðallega starfað í skyndibitaiðnaðinum þegar hann réð sig til starfa á Austurborg. „Ég hafði unnið á nokkrum sumarnámskeiðum og vissi að ég hefði áhuga á að vinna á leiksólum. Kærastan mín var að vinna á leikskóla á þessum tíma svo ég ákvað bara að kýla á það. Sótti um á nokkrum og þessi leikskóli var sá eini sem svaraði mér. Svo ég endaði hér.“ Þegar leikskólaleiðbeinendur á Austurborg voru spurðir af hverju karlar ættu að verða leikskólakennarar var svarið einfalt. Af hverju ekki? Þar er líklegt að þú getir nýtt þér þínar sterkustu hliðar hverjar sem þær eru og með því að starfa í leikskóla getur þú tekið þátt í að móta framtíðina á hverjum degi. Þá segjast karlarnir sína nálgun á starfið svo ólíka og hjá konunum. Þeir eru stoltir af starfinu sínu og segja leikskólann einstakan. Snæbjörn hvetur stráka á sínum aldri til að vinna á leikskóla. Þetta sé góð reynsla sem passi vel á ferilskrána. Ísleifur Örn segir starfið alls ekki snúast um að vera kona eða karl. Skemmtilegt fólk vinni á leikskóla óháð því af hvaða kyni það sé. „Ég held að það besta í þessu starfi er að ég bíð ekki mánuð eftir mánuð eftir launaseðlinum að sjá hvað ég get komist í gott frí. Mér finnst ógeðslega gaman að komast í vinnuna að vinna með börnum. Við erum heppin að vera með alla þessa karlmenn því við erum ógeðslega flottar og skemmtilegar konur líka. Ekki afskrifa fyrsta leikskólann sem þið vinnið á og segjast aldrei ætla að vinna aftur á leikskóla. Það getur vel verið að rétti leikskólinn sé handan við hornið,“ segir Ísleifur Örn.
Börn og uppeldi Ísland í dag Jafnréttismál Skóla - og menntamál Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira