Sameining rædd á íbúafundi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 28. nóvember 2019 06:55 Langidalur í Húnavatnshreppi. Fréttablaðið/Stefán Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag. Miðað við boðaða löggjöf Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, verður lágmarksíbúafjöldi settur á í þrepum. 250 fyrir kosningarnar árið 2022 og 1.000 árið 2026. „Á fundinum verður púlsinn tekinn og vilji íbúanna kannaður,“ segir Jón Gíslason, oddviti hreppsins, en á fundinum verður einnig rætt um áherslur sveitarstjórnar og fjárhagsáætlun. Sameiningarmál voru í deiglunni á Norðurlandi vestra fyrir tveimur árum en þá var ekki vilji fyrir stórri sameiningu sveitarfélaga í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Síðan þá hefur verið horft til sameiningar fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Blönduóss, Skagastrandar, Skagabyggðar og Húnavatnshrepps. „Sameiningarnefnd fyrir AusturHúnavatnssýslu er enn þá til en við tókum hlé á meðan þessi mál voru að skýrast. Við stefnum á að koma saman aftur 5. desember,“ segir Jón. „Skagabyggð er eina sveitarfélagið af þessum fjórum sem er undir 250 íbúa markinu og það kann að flækja stöðuna og viðræðurnar. Það verður nokkur lýðræðishalli, ef lögin ganga í gegn, og eitt sveitarfélagið verður að sameinast fyrr en hin.“ Birtist í Fréttablaðinu Blönduós Húnavatnshreppur Skagabyggð Skagaströnd Sveitarstjórnarmál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Sameining sveitarfélaga verður rædd á íbúafundi í Húnavatnsskóla í Húnavatnshreppi næstkomandi fimmtudag. Miðað við boðaða löggjöf Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, verður lágmarksíbúafjöldi settur á í þrepum. 250 fyrir kosningarnar árið 2022 og 1.000 árið 2026. „Á fundinum verður púlsinn tekinn og vilji íbúanna kannaður,“ segir Jón Gíslason, oddviti hreppsins, en á fundinum verður einnig rætt um áherslur sveitarstjórnar og fjárhagsáætlun. Sameiningarmál voru í deiglunni á Norðurlandi vestra fyrir tveimur árum en þá var ekki vilji fyrir stórri sameiningu sveitarfélaga í Húnavatnssýslu og Skagafirði. Síðan þá hefur verið horft til sameiningar fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Blönduóss, Skagastrandar, Skagabyggðar og Húnavatnshrepps. „Sameiningarnefnd fyrir AusturHúnavatnssýslu er enn þá til en við tókum hlé á meðan þessi mál voru að skýrast. Við stefnum á að koma saman aftur 5. desember,“ segir Jón. „Skagabyggð er eina sveitarfélagið af þessum fjórum sem er undir 250 íbúa markinu og það kann að flækja stöðuna og viðræðurnar. Það verður nokkur lýðræðishalli, ef lögin ganga í gegn, og eitt sveitarfélagið verður að sameinast fyrr en hin.“
Birtist í Fréttablaðinu Blönduós Húnavatnshreppur Skagabyggð Skagaströnd Sveitarstjórnarmál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira