Föstudagsplaylisti KRÍU Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2019 09:15 Tónlist KRÍU er sögð tilvalin til að fylgja manni gegnum hreinsunareldinn og upp til himna. Aníta Eldjárn KRÍA er íslensk raftónlistarkona sem hefur haslað sér völl á síðustu misserum með sýndarveruleikakenndu truflanateknópoppi. Hún setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi sem hún kýs að kalla „f0studagx rave á vinnutíma“, sem blaðamanni þykir ágætlega lýsandi. Í dag kom út myndband fyrir lag hennar Safety af stuttskífunni Varp sem kom út fyrr á þessu ári, en áður hafði hún gefið út myndbönd fyrir lögin Pathogen og Post Safety af sömu plötu.Þar sá KRÍA alfarið um lagasmíðar og útsetningar í samstarfi við Atla Stein úr Axis Dancehall og Arnór Jónasson úr VAR. Hér að neðan má hlusta á „f0studagx rave á vinnutíma“. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
KRÍA er íslensk raftónlistarkona sem hefur haslað sér völl á síðustu misserum með sýndarveruleikakenndu truflanateknópoppi. Hún setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi sem hún kýs að kalla „f0studagx rave á vinnutíma“, sem blaðamanni þykir ágætlega lýsandi. Í dag kom út myndband fyrir lag hennar Safety af stuttskífunni Varp sem kom út fyrr á þessu ári, en áður hafði hún gefið út myndbönd fyrir lögin Pathogen og Post Safety af sömu plötu.Þar sá KRÍA alfarið um lagasmíðar og útsetningar í samstarfi við Atla Stein úr Axis Dancehall og Arnór Jónasson úr VAR. Hér að neðan má hlusta á „f0studagx rave á vinnutíma“.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira