Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 18:15 Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Síðustu viku hefur mikið verið rætt um hversu ójöfn Olís-deild kvenna er. HK kom hins vegar öllum á óvart með því að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals, 24-31, á Hlíðarenda á sunnudaginn. Vafalaust óvæntustu úrslit tímabilsins. „Ég er svo ánægður með HK. Þær tróðu sokk upp í nokkra aðila sem voru á villigötum með þessa umræðu sem hefur verið í þjóðfélaginu; að engin lið ættu möguleika í Val og Fram,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Nokkrar í HK-liðinu áttu nánast leik lífs síns á meðan það voru rosa margar hjá Val sem áttu ekki góðan dag. HK sendi skilaboð með þessum sigri. Þetta er risastórt fyrir HK.“ Díana Kristín Sigmarsdóttir átti frábæran leik fyrir HK og skoraði tíu mörk. Hún var valin leikmaður umferðarinnar hjá Seinni bylgjunni. „Ég man eftir Díönu í yngri flokkunum í Fram og man hvað hún var skotföst. Ég held að hún sé nánast skotfastasti leikmaðurinn í deildinni. Hún er ógeðslega góð í seinni bylgjunni. Valur réði ekkert við hana,“ sagði Jóhann Gunnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna um helgina. Stjarnan og Haukar gerðu jafntefli, 22-22,ÍBV vann botnslaginn gegn Aftureldingu, 23-31, og Fram rústaði KA/Þór, 43-18. Alla umræðuna um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00 Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00 „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. 12. nóvember 2019 12:00
Fram skoraði 43 mörk gegn KA/Þór og ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í síðari hálfleik Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Silfurliðið frá því á síðustu leiktíð, Fram, rúllaði yfir KA/Þór og Afturelding er enn án stiga eftir tap gegn ÍBV á heimavelli. 9. nóvember 2019 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld. 9. nóvember 2019 20:15
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum. 10. nóvember 2019 08:00
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00
Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag. 10. nóvember 2019 18:58