Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 11:29 Trevor Noah á Time 100 Gala fyrr á þessu ári. Mynd/Getty Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020 með sýningu sína Loud & Clear. Noah er þekktasti grínisti Afríku og einnig þáttastjórnandi The Daily Show sem hlotið hefur Emmy verðlaun. Samkvæmt tilkynningu frá Senu Live hefur Noah selt upp sýningar í fimm heimsálfum og einnig skrifað, framleitt og farið með aðalhlutverkið í átta grín sérþáttum. „en sá nýjasti er Son of Patricia á Netflix. Hann er þekktur um allan heim fyrir að taka á pólitík og fréttum samtímans með innsæi og húmor sem hittir í mark.“ Við höfum reglulega fjallað um Noah hér á Vísi, enda er hann duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar, eins og ákvarðanir Donalds Trump svo eitthvað sé nefnt. „Trevor er fæddur í Suður-Afríku, á suður-afríska móður og hvítan föður af Evrópuættum. Hjónaband foreldra hans var ólöglegt á tímum aðskilnaðarstefnunnar og þurftu þau að halda því leyndu, en uppeldi hans er oft stór hlutu af uppistandinu þar sem hann deilir reynslu sinni og sögum frá æsku.“Einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims Hann fer í heimsferðalag árið 2020 með sýningu sína LOUD & CLEAR og kemur hann til Reykjavíkur þar sem hann verður með sýningu í Laugardalshöllinni 26. maí. 75 uppseldar sýningar eru að baki í Bandaríkjunum, þar á meðal er uppselt sýning í Madison Square Garden þar sem búist er við 14.000 gestum. „Túrinn byrjar 10. janúar í Buffalo New York, en hann heldur svo til fjölda landa í Evrópu, Indlands og víðar. Nú þegar er ein sýninga í 02 Arena í London uppseld en 15.000 þúsund miðar seldust upp á augabragði og er nú verið að bæta við aukasýningu þar,“ segir í tilkynningu skipuleggjanda. Listinn yfir verðlaun sem Noah og þáttur hans hafa hlotið eða verið tilnefnd til er langur, en þar á meðal má nefna GLAAD, Writers Guild Award, NAACP, MTV Movie & TV Awards, Creative Arts Emmy Award og Primetime Emmy. Hann hefur verið nefndur sem einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims af Time og einn af 35 áhrifamestu fjölmiðlamönnum heims af The Hollywood Reporter. Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir „Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8. október 2019 09:03 Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21. september 2019 10:06 Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25. september 2019 10:42 „Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16. ágúst 2019 21:53 Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira
Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020 með sýningu sína Loud & Clear. Noah er þekktasti grínisti Afríku og einnig þáttastjórnandi The Daily Show sem hlotið hefur Emmy verðlaun. Samkvæmt tilkynningu frá Senu Live hefur Noah selt upp sýningar í fimm heimsálfum og einnig skrifað, framleitt og farið með aðalhlutverkið í átta grín sérþáttum. „en sá nýjasti er Son of Patricia á Netflix. Hann er þekktur um allan heim fyrir að taka á pólitík og fréttum samtímans með innsæi og húmor sem hittir í mark.“ Við höfum reglulega fjallað um Noah hér á Vísi, enda er hann duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar, eins og ákvarðanir Donalds Trump svo eitthvað sé nefnt. „Trevor er fæddur í Suður-Afríku, á suður-afríska móður og hvítan föður af Evrópuættum. Hjónaband foreldra hans var ólöglegt á tímum aðskilnaðarstefnunnar og þurftu þau að halda því leyndu, en uppeldi hans er oft stór hlutu af uppistandinu þar sem hann deilir reynslu sinni og sögum frá æsku.“Einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims Hann fer í heimsferðalag árið 2020 með sýningu sína LOUD & CLEAR og kemur hann til Reykjavíkur þar sem hann verður með sýningu í Laugardalshöllinni 26. maí. 75 uppseldar sýningar eru að baki í Bandaríkjunum, þar á meðal er uppselt sýning í Madison Square Garden þar sem búist er við 14.000 gestum. „Túrinn byrjar 10. janúar í Buffalo New York, en hann heldur svo til fjölda landa í Evrópu, Indlands og víðar. Nú þegar er ein sýninga í 02 Arena í London uppseld en 15.000 þúsund miðar seldust upp á augabragði og er nú verið að bæta við aukasýningu þar,“ segir í tilkynningu skipuleggjanda. Listinn yfir verðlaun sem Noah og þáttur hans hafa hlotið eða verið tilnefnd til er langur, en þar á meðal má nefna GLAAD, Writers Guild Award, NAACP, MTV Movie & TV Awards, Creative Arts Emmy Award og Primetime Emmy. Hann hefur verið nefndur sem einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims af Time og einn af 35 áhrifamestu fjölmiðlamönnum heims af The Hollywood Reporter.
Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir „Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8. október 2019 09:03 Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21. september 2019 10:06 Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25. september 2019 10:42 „Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16. ágúst 2019 21:53 Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira
„Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8. október 2019 09:03
Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21. september 2019 10:06
Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25. september 2019 10:42
„Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16. ágúst 2019 21:53
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45