„Hélt það væri ómögulegt að ná Schumacher“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 13:30 Hamilton fagnar sjötta heimsmeistaratitlinum. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018). Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 í Texas í gær. Hann vantar nú aðeins einn heimsmeistaratitil til að jafna met Michaels Schumacher sem varð sjö sinnum heimsmeistari á árunum 1994-2004. Hamilton segist aldrei hafa dreymt um að ná Schumacher. „Ég hef alltaf sagt að það var ekki markmið hjá mér að ná Michael. Ég hélt að það væri ómögulegt,“ sagði Hamilton eftir kappaksturinn í Texas í gær. „Núna er ég svo nálægt en samt svo langt frá þessu að ég næ ekki utan um það.“ Hamilton varð annar í bandaríska kappakstrinum í gær á eftir liðsfélaga sínum á Mercedes, Valtteri Bottas. Þegar tveimur keppnum er ólokið er Hamilton með 381 stig í keppni ökuþóra, 67 stigum á undan Bottas. Næsta keppni tímabils fer fram í Brasilíu sunnudaginn 17. nóvember. Hamilton hefur tvisvar sinnum unnið sigur í brasilíska kappakstrinum (2016 og 2018).
Formúla Tengdar fréttir Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3. nóvember 2019 21:08