Skikkar dóttur sína árlega til kvensjúkdómalæknis og „lætur kanna í henni meyjarhaftið“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. nóvember 2019 08:52 Rapparinn T.I. hefur verið gagnrýndur fyrir ummæli sín. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn T.I. hefur vakið undrun, og í mörgum tilvikum hneykslan, með frásögn sinni af heimsóknum átján ára dóttur sinnar til kvensjúkdómalæknis. Rapparinn kveðst fylgja dóttur sinni reglulega til læknisins til að „láta kanna meyjarhaftið“ í henni. T.I. ræddi málið þegar hann var gestur í hlaðvarpsþættinum Ladies Like Us. Í samtali um uppeldisaðferðir, sem leiddist út í umræðu um kynfræðslu, sagðist hann hafa rætt kynlíf við dætur sínar. T.I. á þrjár dætur, þar af hina átján ára Deyjuh Imani Harris, sem hér um ræðir. „Hef ég gert það? Við förum… Deyjah er átján ára og er nýútskrifuð úr menntaskóla, nú er hún á fyrsta ári í háskóla, og að þreifa fyrir sér sjálf. Og já, við höfum ekki aðeins átt þessar samræður, við förum árlega til kvensjúkdómalæknisins til þess að láta kanna í henni meyjarhaftið.“ Í framhaldinu minntist T.I. tiltekinnar heimsóknar til læknisins þegar Deyjah var sextán ára. „Við fögnum stuttu eftir afmælið hennar, venjulega daginn eftir veisluna, hún nýtur gjafanna, ég set miða á hurðina hjá henni: „Kvensjúkdómalæknir, á morgun, 9:30“. Við förum [til læknisins] og setjumst niður og læknirinn kemur og talar, og þú veist, læknar viðhalda háu stigi fagmennsku. Hann segir: „Þú veist það, herra, að til þess að ég geti deilt upplýsingum…“ Ég segi: „Deyjah, þau vilja að þú skrifir undir þetta, svo við getum deilt upplýsingum. Er eitthvað sem þú myndir síður vilja að ég viti?“,“ sagði T.I. Þá kvaðst hann meðvitaður um að hið svokallaða meyjarhaft, sem í gegnum tíðina hefur verið haldið uppi sem nokkurs konar skírlífistákni, geti rofnað við ýmis tilefni, ekki bara kynferðislegar athafnir. „Ég sagði: „Sjáðu til, læknir, hún fer ekki á hestbak, hún hjólar ekki, hún spilar ekki íþróttir, maður. Líttu bara á meyjarhaftið og láttu mig hafa niðurstöðurnar.“ […] Og ég skal segja ykkur það að nú, frá og með átján ára afmælinu, er meyjarhaft hennar enn á sínum stað.“ T.I. hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir þessa frásögn sína. Samfélagsmiðlanotendur hafa margir bent á að með þessu hlutgeri hann dóttur sína, brjóti á rétti hennar til einkalífs og innræti í hana afar skaðlegt viðhorf til kynlífs og eigin líkama. Einhverjir ganga svo langt að flokka tilburði rapparans sem ofbeldi.What TI has done to us daughter is rape culture. it's the beginning of teaching black girls that they do not have agency over their own bodies. It's also teaching sexual shame and repressing desire. Now all her sexual engagements must be secretive. Shame + secrecy is violent.— Breya (@TheBlackLayers) November 6, 2019 Even if Deyjah wasn't 18 what TI is doing is a complete invasion of privacy. This ownership that men think they have over their daughter's bodies is disgusting and creepy as fuck. They'll do this while simultaneously patting their sons on the back for their sexual advances.— LAUREN S. (@Iaursen) November 6, 2019 Checking if your daughter's hymen is still intact is sexual abuse. Asking her to sign a waiver without letting her speak to her doctor privately is emotional abuse.TI, what the fuck.— Darin A. Robinson II (@rain4estwhitaka) November 6, 2019 Þá bendir bandaríski kvensjúkdómalæknirinn Jennifer Gunter á að meyjarhaftið sé almennt alls ekki merki um að kona sé hrein mey. Helmingur unglinga sem stundað hafa kynlíf hafi enn órofið meyjarhaft. Þá eigi hugmyndin um meyjarhaftið ekki rætur sínar í vísindum heldur hættulegri hugmyndafræði úr iðrum feðraveldis. Hluta úr þræði Gunter um meyjarhaftið má lesa hér að neðan.The hymen is more rigid at birth and provides more covering for the first 3 years to keep urine and feces out of the infant vagina, which lacks estrogen so is very sensitive to irritants. 3/12— Jennifer Gunter (@DrJenGunter) November 6, 2019 The hymen is no virginity indicator, 50% of sexually active teens do not have a disrupted hymen. The hymen is often very flexible. 6/12— Jennifer Gunter (@DrJenGunter) November 6, 2019 Hollywood Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Bandaríski rapparinn T.I. hefur vakið undrun, og í mörgum tilvikum hneykslan, með frásögn sinni af heimsóknum átján ára dóttur sinnar til kvensjúkdómalæknis. Rapparinn kveðst fylgja dóttur sinni reglulega til læknisins til að „láta kanna meyjarhaftið“ í henni. T.I. ræddi málið þegar hann var gestur í hlaðvarpsþættinum Ladies Like Us. Í samtali um uppeldisaðferðir, sem leiddist út í umræðu um kynfræðslu, sagðist hann hafa rætt kynlíf við dætur sínar. T.I. á þrjár dætur, þar af hina átján ára Deyjuh Imani Harris, sem hér um ræðir. „Hef ég gert það? Við förum… Deyjah er átján ára og er nýútskrifuð úr menntaskóla, nú er hún á fyrsta ári í háskóla, og að þreifa fyrir sér sjálf. Og já, við höfum ekki aðeins átt þessar samræður, við förum árlega til kvensjúkdómalæknisins til þess að láta kanna í henni meyjarhaftið.“ Í framhaldinu minntist T.I. tiltekinnar heimsóknar til læknisins þegar Deyjah var sextán ára. „Við fögnum stuttu eftir afmælið hennar, venjulega daginn eftir veisluna, hún nýtur gjafanna, ég set miða á hurðina hjá henni: „Kvensjúkdómalæknir, á morgun, 9:30“. Við förum [til læknisins] og setjumst niður og læknirinn kemur og talar, og þú veist, læknar viðhalda háu stigi fagmennsku. Hann segir: „Þú veist það, herra, að til þess að ég geti deilt upplýsingum…“ Ég segi: „Deyjah, þau vilja að þú skrifir undir þetta, svo við getum deilt upplýsingum. Er eitthvað sem þú myndir síður vilja að ég viti?“,“ sagði T.I. Þá kvaðst hann meðvitaður um að hið svokallaða meyjarhaft, sem í gegnum tíðina hefur verið haldið uppi sem nokkurs konar skírlífistákni, geti rofnað við ýmis tilefni, ekki bara kynferðislegar athafnir. „Ég sagði: „Sjáðu til, læknir, hún fer ekki á hestbak, hún hjólar ekki, hún spilar ekki íþróttir, maður. Líttu bara á meyjarhaftið og láttu mig hafa niðurstöðurnar.“ […] Og ég skal segja ykkur það að nú, frá og með átján ára afmælinu, er meyjarhaft hennar enn á sínum stað.“ T.I. hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir þessa frásögn sína. Samfélagsmiðlanotendur hafa margir bent á að með þessu hlutgeri hann dóttur sína, brjóti á rétti hennar til einkalífs og innræti í hana afar skaðlegt viðhorf til kynlífs og eigin líkama. Einhverjir ganga svo langt að flokka tilburði rapparans sem ofbeldi.What TI has done to us daughter is rape culture. it's the beginning of teaching black girls that they do not have agency over their own bodies. It's also teaching sexual shame and repressing desire. Now all her sexual engagements must be secretive. Shame + secrecy is violent.— Breya (@TheBlackLayers) November 6, 2019 Even if Deyjah wasn't 18 what TI is doing is a complete invasion of privacy. This ownership that men think they have over their daughter's bodies is disgusting and creepy as fuck. They'll do this while simultaneously patting their sons on the back for their sexual advances.— LAUREN S. (@Iaursen) November 6, 2019 Checking if your daughter's hymen is still intact is sexual abuse. Asking her to sign a waiver without letting her speak to her doctor privately is emotional abuse.TI, what the fuck.— Darin A. Robinson II (@rain4estwhitaka) November 6, 2019 Þá bendir bandaríski kvensjúkdómalæknirinn Jennifer Gunter á að meyjarhaftið sé almennt alls ekki merki um að kona sé hrein mey. Helmingur unglinga sem stundað hafa kynlíf hafi enn órofið meyjarhaft. Þá eigi hugmyndin um meyjarhaftið ekki rætur sínar í vísindum heldur hættulegri hugmyndafræði úr iðrum feðraveldis. Hluta úr þræði Gunter um meyjarhaftið má lesa hér að neðan.The hymen is more rigid at birth and provides more covering for the first 3 years to keep urine and feces out of the infant vagina, which lacks estrogen so is very sensitive to irritants. 3/12— Jennifer Gunter (@DrJenGunter) November 6, 2019 The hymen is no virginity indicator, 50% of sexually active teens do not have a disrupted hymen. The hymen is often very flexible. 6/12— Jennifer Gunter (@DrJenGunter) November 6, 2019
Hollywood Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein