Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 06:00 Brot af því besta. vísir/getty/bára/daníel/samsett Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 en alls eru ellefu beinar útsendingar á sportrásunum í dag. Dagurinn hefst með Turkish Airlines Open en það er ekki eina golfmótið sem er í beinni í dag því klukkan 02.30 hefst útsending frá TOTO Japan meistaramótinu. Nottingham Forest og Derby mætast í ensku B-deildinni í hádeginu. Tvö ástríðulið en Forrest er í 5. sætinu á meðan Derby hefur verið í vandræðum. Þeir sitja í 15. sætinu. KR og Haukar mætast í Dominos-deild kvenna en liðin eru í 2. og 3. sætinu. Bæði liðin reyna að elta Val sem er með fullt hús stiga eftir umferðirnar sex sem búnar eru. Tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir leikir úr spænska boltanum verða í beinni í dag en bæði Barcelona og Real Madrid verða í eldlínunni sem og Inter Milan. UFC er á sínum stað en það verður flott bardagakvöld sem fer af stað klukkan 19.00. Við verðum einnig í beinni úr TM-höllinni þar sem verður tvíhöfði. Stjarnan og Haukar mætast í Olís-deild kvenna en Stjarnan er í 3. sætinu á meðan Haukar eru í 6. sætinu. Klukkan 20.05 hefst útsending frá karlaleiknum en þar mætast Stjarnan og Fram. Garðabæjarliðið hefur verið í miklum vandræðum. Liðið með fjögur stig í 11. sætinu en Fram í 9. sætinu með sex stig. Allar beinar útsendingar dagsins sem og útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 08.00 Turkish Airlines Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Nottingham Forest - Derby (Stöð 2 Sport) 16.50 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 4) 16.55 Inter - Hellas Verona (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport) 17.50 Stjarnan - Haukar (Stöð 2 Sport 2) 19.00 UFC Fight Night: Zabit vs Kattar (Stöð 2 Sport 3) 19.40 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) 20.05 Stjarnan - Fram (Stöð 2 Sport 2) 02.30 TOTO Japan meistaramótið (Stöð 2 Golf) Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 en alls eru ellefu beinar útsendingar á sportrásunum í dag. Dagurinn hefst með Turkish Airlines Open en það er ekki eina golfmótið sem er í beinni í dag því klukkan 02.30 hefst útsending frá TOTO Japan meistaramótinu. Nottingham Forest og Derby mætast í ensku B-deildinni í hádeginu. Tvö ástríðulið en Forrest er í 5. sætinu á meðan Derby hefur verið í vandræðum. Þeir sitja í 15. sætinu. KR og Haukar mætast í Dominos-deild kvenna en liðin eru í 2. og 3. sætinu. Bæði liðin reyna að elta Val sem er með fullt hús stiga eftir umferðirnar sex sem búnar eru. Tveir leikir úr ítalska boltanum og tveir leikir úr spænska boltanum verða í beinni í dag en bæði Barcelona og Real Madrid verða í eldlínunni sem og Inter Milan. UFC er á sínum stað en það verður flott bardagakvöld sem fer af stað klukkan 19.00. Við verðum einnig í beinni úr TM-höllinni þar sem verður tvíhöfði. Stjarnan og Haukar mætast í Olís-deild kvenna en Stjarnan er í 3. sætinu á meðan Haukar eru í 6. sætinu. Klukkan 20.05 hefst útsending frá karlaleiknum en þar mætast Stjarnan og Fram. Garðabæjarliðið hefur verið í miklum vandræðum. Liðið með fjögur stig í 11. sætinu en Fram í 9. sætinu með sex stig. Allar beinar útsendingar dagsins sem og útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 08.00 Turkish Airlines Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Nottingham Forest - Derby (Stöð 2 Sport) 16.50 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 4) 16.55 Inter - Hellas Verona (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport) 17.50 Stjarnan - Haukar (Stöð 2 Sport 2) 19.00 UFC Fight Night: Zabit vs Kattar (Stöð 2 Sport 3) 19.40 Napoli - Genoa (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) 20.05 Stjarnan - Fram (Stöð 2 Sport 2) 02.30 TOTO Japan meistaramótið (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira