Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 07:00 Þakkar Neymar fyrir sig hjá PSG næsta sumar? vísir/getty Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Franski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Neymar þarf að komast sér burt frá PSG og það sem fyrst segir brasilíska goðsögnin, Rivaldo, en hann segir að Neymar nái ekki því besta fram úr sér hjá liðinu. Neymar reyndi að koma sér frá Frakklandi í sumar en Parísarliðið og spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki saman um kaupverð áður en félagaskiptaglugganum lokaði. „Ég trúi á Neymar en hann þarf að fara frá PSG. Það er ástæðan fyrir því að hann vildi fara í sumar. PSG er frábært félag en ekki á sama stigi og Neymar,“ sagði Rivaldo. „Allir tala um Barcelona, Real Madrid og sum félög frá Englandi og Þýskalandi en hann verður að fara til féalgs sem er með sögu í Meistaradeildinni.“Rivaldo explains why Neymar must leave PSG to become world's best playerhttps://t.co/kKfRBs4L8lpic.twitter.com/RLELc9hNwU — Mirror Football (@MirrorFootball) October 30, 2019 „Ef hann vinnur Meistaradeildina og verður heimsmeistari þá verður auðvitað að verða leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo. Rivaldo, sem skoraði 35 mörk í 75 leikjum fyrir brasilíska landsliðið frá 1993 til 2003, líkir Neymar við aðra stórstjörnu frá Brasilíu, Ronaldinho. „Hann verður að gera eins og Ronaldinho. Ronaldo fór frá PSG til þess að koma til Barcelona svo hann gæti orðið besti leikmaður í heimi. Ég held að Neymar hafi gert mistök að fara til PSG.“ „Hann er þó bara 27 ára og það er nóg framundan. Hann fór nánast á þessu ári og ég held að hann fari í næsta glugga og verði besti leikmaður í heimi,“ sagði Rivaldo.
Franski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira