Fara núna að kalla herbergi Hannesar og Kolbeins klippiherbergið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 22:00 Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson. Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson eru herbergisfélagar í landsliðsferðum með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og í þeirri síðustu unnu þeir saman við gerð tónlistamyndbands. Egill „Gillz" Einarsson gaf á föstudag út lagið Muscle Club en lagið er þegar orðið vinsælt. Um leið var gefið út myndband við lagið og þar naut Gillz hjálapar íslensku landsliðsmannanna. Magnús Már Einarsson á fótbolti.net segir frá samvinnu Hannesar og Kolbeins og birti myndband af þeim félögum í klippivinunni. Kolbeinn gaf Hannesi góð ráð við klippingu myndbandsins í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. Kolbeinn jafnaði síðan markametið í næsta leik á eftir þar sem Hannes hélt marki sínu hreinu. „Ég hef haft marga aðstoðarklippara en ég held að ég sé ekki að ljúga neinu þegar ég segi að Kolbeinn sé sá allra besti," sagði Hannes við Fótbolta.net. Hér fyrir neðan má þá félaga vinna að klippingu myndbandsins og enn neðar er síðan myndbandið sjálft.Markaskorarinn @KSigthorsson hjálpaði @hanneshalldors að klippa myndbandið við lagið ,,Muscle club" frá @EgillGillz! pic.twitter.com/nGj733rjzA — Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson eru herbergisfélagar í landsliðsferðum með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og í þeirri síðustu unnu þeir saman við gerð tónlistamyndbands. Egill „Gillz" Einarsson gaf á föstudag út lagið Muscle Club en lagið er þegar orðið vinsælt. Um leið var gefið út myndband við lagið og þar naut Gillz hjálapar íslensku landsliðsmannanna. Magnús Már Einarsson á fótbolti.net segir frá samvinnu Hannesar og Kolbeins og birti myndband af þeim félögum í klippivinunni. Kolbeinn gaf Hannesi góð ráð við klippingu myndbandsins í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. Kolbeinn jafnaði síðan markametið í næsta leik á eftir þar sem Hannes hélt marki sínu hreinu. „Ég hef haft marga aðstoðarklippara en ég held að ég sé ekki að ljúga neinu þegar ég segi að Kolbeinn sé sá allra besti," sagði Hannes við Fótbolta.net. Hér fyrir neðan má þá félaga vinna að klippingu myndbandsins og enn neðar er síðan myndbandið sjálft.Markaskorarinn @KSigthorsson hjálpaði @hanneshalldors að klippa myndbandið við lagið ,,Muscle club" frá @EgillGillz! pic.twitter.com/nGj733rjzA — Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira