Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 23. október 2019 21:56 Guðbjörg í leiknum í kvöld. VÍSIR/BÁRA Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Fyrirliði Vals, Guðbjörg Sverrisdóttir, var að vonum sátt með sigurinn og ræddi eftir leikinn um hvað hefði skilið á milli liðanna. „Ákveðnin skildi á milli, við spiluðum mjög flotta vörn en leikurinn varð mjög hraður mjög fljótt. Við vorum að spila ákveðin borðtenniskörfubolta á köflum en við komum betur út úr því en þær,“ sagði Guðbjörg en hraði leiksins sást kannski mest í því hvað liðin töpuðu bæði mörgum boltum. Heimastúlkurnar í Val töpuðu 27 boltum í leiknum og Keflavík töpuðu 26 boltum. Guðbjörg var ekki sátt með þessa tölfræði og hristi hausinn eilítið vandræðalega. „Alls ekki það sem við viljum eða leggjum upp með,“ sagði hún um öll mistökin hjá sínu liði og benti á að Darri, þjálfarinn hennar, hafi ekki verið sáttur. „Meðaltalið okkar er ca. 12 tapaðir í leik. Við ætluðum að reyna halda því en þetta fylgir því þegar við spilum svona hraðan bolta,“ sagði Guðbjörg. Regina Palusna, 196 cm miðherji Vals, var ekki með í leiknum í kvöld því hún var send heim í vikunni. Guðbjörgu fannst það vissulega hafa haft áhrif á leik liðsins síns. „Við erum náttúrulega miklu minni, boltinn gengur meira fyrir utan þriggja stiga línuna í stað þess að fara einu sinni inn í teig og aftur,“ sagði hún og virtist ekki kippa sér mikið upp við að missa slóvaska miðherjann. „Þetta gekk vel núna,“ sagði Guðbjörg að lokum, enda hafa Valsstúlkur núna unnið fyrstu fjóra leikina sína með rúmum 28 stigum að meðaltali og eina samkeppnin hingað til hefur verið KR í 3. umferð. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Fyrirliði Vals, Guðbjörg Sverrisdóttir, var að vonum sátt með sigurinn og ræddi eftir leikinn um hvað hefði skilið á milli liðanna. „Ákveðnin skildi á milli, við spiluðum mjög flotta vörn en leikurinn varð mjög hraður mjög fljótt. Við vorum að spila ákveðin borðtenniskörfubolta á köflum en við komum betur út úr því en þær,“ sagði Guðbjörg en hraði leiksins sást kannski mest í því hvað liðin töpuðu bæði mörgum boltum. Heimastúlkurnar í Val töpuðu 27 boltum í leiknum og Keflavík töpuðu 26 boltum. Guðbjörg var ekki sátt með þessa tölfræði og hristi hausinn eilítið vandræðalega. „Alls ekki það sem við viljum eða leggjum upp með,“ sagði hún um öll mistökin hjá sínu liði og benti á að Darri, þjálfarinn hennar, hafi ekki verið sáttur. „Meðaltalið okkar er ca. 12 tapaðir í leik. Við ætluðum að reyna halda því en þetta fylgir því þegar við spilum svona hraðan bolta,“ sagði Guðbjörg. Regina Palusna, 196 cm miðherji Vals, var ekki með í leiknum í kvöld því hún var send heim í vikunni. Guðbjörgu fannst það vissulega hafa haft áhrif á leik liðsins síns. „Við erum náttúrulega miklu minni, boltinn gengur meira fyrir utan þriggja stiga línuna í stað þess að fara einu sinni inn í teig og aftur,“ sagði hún og virtist ekki kippa sér mikið upp við að missa slóvaska miðherjann. „Þetta gekk vel núna,“ sagði Guðbjörg að lokum, enda hafa Valsstúlkur núna unnið fyrstu fjóra leikina sína með rúmum 28 stigum að meðaltali og eina samkeppnin hingað til hefur verið KR í 3. umferð.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira