Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 17:41 Díana Dögg tryggði Val stig gegn Stjörnunni. vísir/daníel Stjarnan fór illa að ráð sínu gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur 24-24. Stjörnukonur voru fjórum mörkum yfir, 24-20, þegar þrjár mínútur voru eftir. Valskonur skoruðu hins vegar fjögur síðustu mörk leiksins og tryggðu sér stig. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði jöfnunarmarkið. Hún var markahæst Valskvenna með fimm mörk. Vigdís Birna Þorsteinsdóttir skoraði fjögur mörk, þar af tvö á lokakaflanum. Stjarnan var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, og náði mest sex marka forskoti í seinni hálfleik. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Garðbæinga með átta mörk. Þórhildur Gunnarsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir skoruðu fimm mörk hvor. Þetta er fyrsti leikurinn í vetur sem Valur vinnur ekki. Liðið er þó enn á toppi deildarinnar með ellefu stig. Stjarnan er í 3. sæti með níu stig.Þórhildur Braga og stöllur hennar í Haukum eru komnar upp í 6. sæti Olís-deildarinnar.vísir/vilhelmHaukar unnu sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli, 21-19. Haukar eru í 6. sæti deildarinnar með fjögur stig en Mosfellingar eru stigalausir í áttunda og neðsta sætinu. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sara Odden skoruðu allar fjögur mörk fyrir Hauka. Roberta Ivanauskaite skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu og Anamaria Gugic fimm. Aðrir leikmenn liðsins skoruðu aðeins samtals sjö mörk.Steinunn skoraði tólf mörk gegn HK.vísir/báraFram vann stórsigur á HK í Kórnum, 28-42. Gestirnir voru átta mörkum yfir í hálfleik, 13-21. Steinunn Björnsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Fram og Þórey Rósa Stefánsdóttir sjö. Lena Margrét Valdimarsdóttir og Karen Knútsdóttir gerðu fimm mörk hvor. Karen gaf einnig sjö stoðsendingar. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu sex mörk hvor fyrir HK. Fram er í 2. sæti deildarinnar með tíu stig, einu stigi á eftir Val. HK er í 5. sætinu með fimm stig.Þá vann KA/Þór ÍBV með tveggja marka mun, 20-18, fyrir norðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik. KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26. október 2019 18:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Stjarnan fór illa að ráð sínu gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur 24-24. Stjörnukonur voru fjórum mörkum yfir, 24-20, þegar þrjár mínútur voru eftir. Valskonur skoruðu hins vegar fjögur síðustu mörk leiksins og tryggðu sér stig. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði jöfnunarmarkið. Hún var markahæst Valskvenna með fimm mörk. Vigdís Birna Þorsteinsdóttir skoraði fjögur mörk, þar af tvö á lokakaflanum. Stjarnan var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, og náði mest sex marka forskoti í seinni hálfleik. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Garðbæinga með átta mörk. Þórhildur Gunnarsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir skoruðu fimm mörk hvor. Þetta er fyrsti leikurinn í vetur sem Valur vinnur ekki. Liðið er þó enn á toppi deildarinnar með ellefu stig. Stjarnan er í 3. sæti með níu stig.Þórhildur Braga og stöllur hennar í Haukum eru komnar upp í 6. sæti Olís-deildarinnar.vísir/vilhelmHaukar unnu sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli, 21-19. Haukar eru í 6. sæti deildarinnar með fjögur stig en Mosfellingar eru stigalausir í áttunda og neðsta sætinu. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sara Odden skoruðu allar fjögur mörk fyrir Hauka. Roberta Ivanauskaite skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu og Anamaria Gugic fimm. Aðrir leikmenn liðsins skoruðu aðeins samtals sjö mörk.Steinunn skoraði tólf mörk gegn HK.vísir/báraFram vann stórsigur á HK í Kórnum, 28-42. Gestirnir voru átta mörkum yfir í hálfleik, 13-21. Steinunn Björnsdóttir skoraði tólf mörk fyrir Fram og Þórey Rósa Stefánsdóttir sjö. Lena Margrét Valdimarsdóttir og Karen Knútsdóttir gerðu fimm mörk hvor. Karen gaf einnig sjö stoðsendingar. Sigríður Hauksdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu sex mörk hvor fyrir HK. Fram er í 2. sæti deildarinnar með tíu stig, einu stigi á eftir Val. HK er í 5. sætinu með fimm stig.Þá vann KA/Þór ÍBV með tveggja marka mun, 20-18, fyrir norðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik. KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26. október 2019 18:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik. KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26. október 2019 18:45