Nýliðar frá Andalúsíu á toppnum á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 18:45 Rui Silva og Domingos Duarte fagna sigri Granada CF um helgina. Getty/Aitor Alcalde Colomer Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. Leik Barcelona og Real Madrid var frestað og það gaf nýliðunum tækifæri til að komast á toppinn. Liðið er komið með tuttugu stig eftir tíu leiki. Barcelona, Real Sociedad, Atlético Madrid og Sevilla eru öll einu stigi á eftir og það eru síðan tvö stig niður í Real Madrid í sjötta sætinu.4th June 2019 Granada CF win promotion. 27th October 2019 Granada CF on top of #LaLigaSantander! #LaLigaHistorypic.twitter.com/n8FmD7yhoF — LaLiga (@LaLigaEN) October 27, 2019 Alvaro Vadillo var hetja Granada-liðsins í gær og skoraði eina markið en hann lék einmitt áður með mótherjunum í Real Betis. Barcelona spilar við Real Valladolid annað kvöld og taka því toppsætið aftur með sigri. Granada hefur aldrei unnið titil í 86 ára sögu félagsins en komust næst því tímabilið 1958-59 þegar þeir fóru alla leið í bikarúrslitaleikinn á móti Barcelona. Barcelona vann þann leik. Besti árangur Granada-liðsins í efstu deild er sjötta sætið sem liðið náði tvisvar sinnum á áttunda áratugnum.Granada have beaten Real Betis to go top of La Liga, after #ElClasico was postponed. In full: https://t.co/qtXVuylaCIpic.twitter.com/oGIHLwx9P3 — BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2019 Granada var búið að vera tvö tímabil í B-deildinni en komst upp með því að ná öðru sætinu síðasta vor. Liðið var í D-deildinni í byrjun aldarinnar en lék í efstu deild frá 2011 til 2017. Diego Martínez, 38 ára Spánverji, tók við liðinu sumarið 2018 og kom því upp á fyrsta ári. Hann hafði áður verið aðstoðarmaður hjá Sevilla og reyndi líka fyrir sér í eitt tímabil hjá Osasuna. Tímabilið byrjaði ekkert alltof vel og liðið fékk aðeins eitt stig í fyrstu tveimur leikjunum. Síðan þá hefur Granada unnið sex af átta leikjum þar af þrjá þeirra 1-0. Á þeim tíma hefur liðið farið úr 14. sætinu og upp í það efsta.Ramon Azeez's Granada are back on top of La Liga after 46 yrs: Azeez was on for 90' as Granada beat Real Betis to go top. He was unlucky not to have scored as his close-range shot hit the crossbar. Granada earlier paraded Isaac Success and Ighalo.pic.twitter.com/9huLSar7u6 — FAST TRACK (@Fastrack100) October 28, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. Leik Barcelona og Real Madrid var frestað og það gaf nýliðunum tækifæri til að komast á toppinn. Liðið er komið með tuttugu stig eftir tíu leiki. Barcelona, Real Sociedad, Atlético Madrid og Sevilla eru öll einu stigi á eftir og það eru síðan tvö stig niður í Real Madrid í sjötta sætinu.4th June 2019 Granada CF win promotion. 27th October 2019 Granada CF on top of #LaLigaSantander! #LaLigaHistorypic.twitter.com/n8FmD7yhoF — LaLiga (@LaLigaEN) October 27, 2019 Alvaro Vadillo var hetja Granada-liðsins í gær og skoraði eina markið en hann lék einmitt áður með mótherjunum í Real Betis. Barcelona spilar við Real Valladolid annað kvöld og taka því toppsætið aftur með sigri. Granada hefur aldrei unnið titil í 86 ára sögu félagsins en komust næst því tímabilið 1958-59 þegar þeir fóru alla leið í bikarúrslitaleikinn á móti Barcelona. Barcelona vann þann leik. Besti árangur Granada-liðsins í efstu deild er sjötta sætið sem liðið náði tvisvar sinnum á áttunda áratugnum.Granada have beaten Real Betis to go top of La Liga, after #ElClasico was postponed. In full: https://t.co/qtXVuylaCIpic.twitter.com/oGIHLwx9P3 — BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2019 Granada var búið að vera tvö tímabil í B-deildinni en komst upp með því að ná öðru sætinu síðasta vor. Liðið var í D-deildinni í byrjun aldarinnar en lék í efstu deild frá 2011 til 2017. Diego Martínez, 38 ára Spánverji, tók við liðinu sumarið 2018 og kom því upp á fyrsta ári. Hann hafði áður verið aðstoðarmaður hjá Sevilla og reyndi líka fyrir sér í eitt tímabil hjá Osasuna. Tímabilið byrjaði ekkert alltof vel og liðið fékk aðeins eitt stig í fyrstu tveimur leikjunum. Síðan þá hefur Granada unnið sex af átta leikjum þar af þrjá þeirra 1-0. Á þeim tíma hefur liðið farið úr 14. sætinu og upp í það efsta.Ramon Azeez's Granada are back on top of La Liga after 46 yrs: Azeez was on for 90' as Granada beat Real Betis to go top. He was unlucky not to have scored as his close-range shot hit the crossbar. Granada earlier paraded Isaac Success and Ighalo.pic.twitter.com/9huLSar7u6 — FAST TRACK (@Fastrack100) October 28, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira