Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. október 2019 07:36 Björgunarfólk að störfum eftir að Tamagawa-fljót flæddi yfir bakka sína í gær. Vísir/Getty Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að kalla út á þriðja tug þúsunda hermanna og björgunarfólks, eftir að fellibylurinn Hagibis skall á ströndum landsins með þeim afleiðingum að 18 týndu lífi. Fellibylurinn náði landi skammt utan höfuðborgarinnar Tókýó í gær, en mikil flóð og aurskriður fylgdu hinum feiknasterka vindi sem bylurinn hafði í för með sér. Minnst 13 manns er enn saknað eftir að ofsaveðrið reið yfir. Styrkur Hagibis fer nú minnkandi og hefur hann að nýju færst á haf út. Samkvæmt opinberum tölum frá ríkisstjórn Japans hafa alls 27 þúsund hermenn og björgunaraðilar verið kallaðir út til þess að bregðast við afleiðingum fellibyljarins. Um 400 þúsund heimili urðu rafmagns, eða vatnslaus, auk þess sem samgöngur röskuðust verulega vegna byljarins, þar sem ófáum lesta- og flugferðum var aflýst vegna Hagibis, sem er talinn vera kraftmesti fellibylur til að lenda á Japan á síðustu 60 árum. Þá var nokkrum leikjum á heimsmeistaramótinu í útiknattleik (e. rugby) frestað vegna veðurs, en lykilleikur milli Skota og gestgjafanna í Japan fer fram í dag. Japan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að kalla út á þriðja tug þúsunda hermanna og björgunarfólks, eftir að fellibylurinn Hagibis skall á ströndum landsins með þeim afleiðingum að 18 týndu lífi. Fellibylurinn náði landi skammt utan höfuðborgarinnar Tókýó í gær, en mikil flóð og aurskriður fylgdu hinum feiknasterka vindi sem bylurinn hafði í för með sér. Minnst 13 manns er enn saknað eftir að ofsaveðrið reið yfir. Styrkur Hagibis fer nú minnkandi og hefur hann að nýju færst á haf út. Samkvæmt opinberum tölum frá ríkisstjórn Japans hafa alls 27 þúsund hermenn og björgunaraðilar verið kallaðir út til þess að bregðast við afleiðingum fellibyljarins. Um 400 þúsund heimili urðu rafmagns, eða vatnslaus, auk þess sem samgöngur röskuðust verulega vegna byljarins, þar sem ófáum lesta- og flugferðum var aflýst vegna Hagibis, sem er talinn vera kraftmesti fellibylur til að lenda á Japan á síðustu 60 árum. Þá var nokkrum leikjum á heimsmeistaramótinu í útiknattleik (e. rugby) frestað vegna veðurs, en lykilleikur milli Skota og gestgjafanna í Japan fer fram í dag.
Japan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira