Meiriháttar björgunaraðgerðir halda áfram í Japan Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2019 09:40 Lögreglumenn leita að týndu fólki í Nagano þar sem stífla brást og vatn úr Chikuma-ánni flæddi yfir íbúðarhverfi. Vísir/EPA Á annað hundrað þúsund björgunarfólks tekur nú þátt í leit og björgun eftir að fellibylurinn Hagibis olli eyðileggingu í Japan á laugardag. Bylurinn var sá versti í sextíu ár. Að minnsta kosti 37 fórust og tuttugu er enn saknað. Hagibis hefur nú veikst og stefnir frá landi. Hann olli eyðileggingu í átta héruðum Japans og náði vindstyrkurinn um 62 metrum á sekúndu. Lögreglufólk, slökkviliðsfólk, strandgæsluliðar og hermenn reyna nú að ná til fólks sem er innlyksa af völdum aurskriðna og flóða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa forsætisráðherra segir að björgunarliðið einbeiti sér að húsum sem eru einangruð vegna flóða og að finna fólk sem ekkert hefur spurst til. Rúmlega 90.000 heimili eru enn sögð án rafmagns og 120.000 eru án vatns. Úrhellisrigning fylgdi Hagibis. Meira en metri úrkomu féll í bænum Hakone og hefur hún aldrei mælst meiri í Japan á 48 klukkustundum. Svo mikil var úrkoman að tíu háhraðalestir möruðu í hálfu kafi í brautarstöð í Nagano. Hver lest er metin á um 30 milljónir dollara, jafnvirði um 3,7 milljarða íslenskra króna. Japan Tengdar fréttir Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13. október 2019 07:36 Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12. október 2019 09:45 Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9. október 2019 16:43 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Á annað hundrað þúsund björgunarfólks tekur nú þátt í leit og björgun eftir að fellibylurinn Hagibis olli eyðileggingu í Japan á laugardag. Bylurinn var sá versti í sextíu ár. Að minnsta kosti 37 fórust og tuttugu er enn saknað. Hagibis hefur nú veikst og stefnir frá landi. Hann olli eyðileggingu í átta héruðum Japans og náði vindstyrkurinn um 62 metrum á sekúndu. Lögreglufólk, slökkviliðsfólk, strandgæsluliðar og hermenn reyna nú að ná til fólks sem er innlyksa af völdum aurskriðna og flóða, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skrifstofa forsætisráðherra segir að björgunarliðið einbeiti sér að húsum sem eru einangruð vegna flóða og að finna fólk sem ekkert hefur spurst til. Rúmlega 90.000 heimili eru enn sögð án rafmagns og 120.000 eru án vatns. Úrhellisrigning fylgdi Hagibis. Meira en metri úrkomu féll í bænum Hakone og hefur hún aldrei mælst meiri í Japan á 48 klukkustundum. Svo mikil var úrkoman að tíu háhraðalestir möruðu í hálfu kafi í brautarstöð í Nagano. Hver lest er metin á um 30 milljónir dollara, jafnvirði um 3,7 milljarða íslenskra króna.
Japan Tengdar fréttir Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13. október 2019 07:36 Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12. október 2019 09:45 Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9. október 2019 16:43 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13. október 2019 07:36
Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. 12. október 2019 09:45
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. 9. október 2019 16:43