Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2019 07:00 Stuðningsmenn Englands stóðu með sínum mönnum. Stuðningsmenn Búlgaríu hegðuðu sér ekki eins vel. vísir/getty Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“ EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins