Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2019 07:00 Stuðningsmenn Englands stóðu með sínum mönnum. Stuðningsmenn Búlgaríu hegðuðu sér ekki eins vel. vísir/getty Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“ EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sjá meira
Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Dómari leiksins þurfti tvisvar að stoppa leikinn vegna kynþáttaníðs búlgörsku stuðningsmannanna. Leikurinn hélt þó áfram og lauk með 6-0 sigri Englands. „Okkur býður við því ógeðslega kynþáttaníði sem var beint að enska karlalandsliðinu í kvöld af búlgörsku stuðningsmönnunum.“ „Sjónvarpsupptökur sýndu meðal annars nasistahreyfingar og apahljóð.“ „Við fögnum Gareth Southgate, starfsfólki hans og leikmönnum fyrir hvernig þau tóku á þessu. Við viljum veita þeim, fjölskyldum þeirra og öllum þeim sem urðu fyrir þessu fullan stuðning.“ Eftir að dómari leiksins stöðvaði leikinn í annað sinn var hann í rétti til þess að láta leikmenn yfirgefa völlinn samkvæmt reglum UEFA. Hann gerði það hins vegar ekki því Gareth Southgate og leikmennirnir vildu spila áfram. „Við erum ánægð með að reglum var fylgt af dómurunum en UEFA verður að útskýra afhverju leikmennirnir voru ekki sendir til búningsherbergja í annað sinn sem leikurinn var stöðvaður.“ „Þar sem sjónvarpsupptökur sýna að kynþáttaníðið hélt áfram í seinni hálfleik þá er óásættanlegt að leikurinn hafi haldið áfram. Dómarinn hefði átt að flauta leikinn af.“ „Það er kominn tími til að UEFA stígi upp. Þeir hafa sleppt því að taka afgerandi á þessu í allt of langan tíma. Það að leikurinn fór fram með hluta stúkunnar lokaða sýnir að refsanir UEFA eru ekki að gera sitt.“ „Ef UEFA er annt um að berjast við kynþáttaníð þá verða næstu skref að vera stiga frádráttur og útilokun úr keppnum.“
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sjá meira