Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2019 14:30 Timberlake og Biel voru glæsileg á rauða dreglinum. Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Mjög sérstakt atvik átti sér stað fyrir sýninguna og gerðist það á rauða dreglinum. Þá náði maður að komast inn fyrir öryggissvæðið og stökk á Timberlake og greip utan um annan fót hans. Sem betur fer var ekki um alvarlegra atvik að ræða og náðu öryggisverðir að fjarlægja manninn á svipstundu en hér að neðan má sjá hvernig þetta atvikaðist. Um var að ræða nokkuð þekktan hrekkjalóm sem ber nafnið Vitalii Sediuk og er frá Úkraínu. Hann hefur áður náð að hrekkja þekktar Hollywood stjörnur. Hann hefur til að mynda kýlt Brad Pitt og komst að Leonardo DiCaprio á rauða dreglinum. Einnig hékk hann eitt sinn á fæti leikarans Bradley Cooper á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni. Frakkland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45 Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Mjög sérstakt atvik átti sér stað fyrir sýninguna og gerðist það á rauða dreglinum. Þá náði maður að komast inn fyrir öryggissvæðið og stökk á Timberlake og greip utan um annan fót hans. Sem betur fer var ekki um alvarlegra atvik að ræða og náðu öryggisverðir að fjarlægja manninn á svipstundu en hér að neðan má sjá hvernig þetta atvikaðist. Um var að ræða nokkuð þekktan hrekkjalóm sem ber nafnið Vitalii Sediuk og er frá Úkraínu. Hann hefur áður náð að hrekkja þekktar Hollywood stjörnur. Hann hefur til að mynda kýlt Brad Pitt og komst að Leonardo DiCaprio á rauða dreglinum. Einnig hékk hann eitt sinn á fæti leikarans Bradley Cooper á Screen Actors Guild-verðlaunahátíðinni.
Frakkland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45 Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30 Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Þekktur úkraínskur fjölmiðlamaður kýldi Brad Pitt á rauða dreglinum Leikarinn Brad Pitt var kýldur á rauða dreglinum í gærkvöldi. 29. maí 2014 10:45
Úkraínski stjörnufíkillinn sem kýldi Brad Pitt Vitalii Sediuk komst í fréttirnar í vikunni eftir að hann kýldi leikarann Brad Pitt. Þetta er þó fjarri því að vera fyrsta atvikið þar sem Vitalii angrar stjörnurnar í Hollywood. 31. maí 2014 11:30
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. 14. maí 2017 19:12