Aurskriða féll yfir veg á Vestfjörðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2019 22:19 Vegur 690 í Gilsfirði er lokaður. Skjáskot/Vegagerðin Vegur 690 í Gilsfirði á Vestfjörðum er lokaður við ytri Ólafsdalshlíð. Aurskriða féll yfir veginn samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Veðurstofa Íslands hefur síðustu daga gefið út úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði og beðið ferðamenn að fara með gát. Rigndi gríðarlega á vesturhelmingi landsins. Á morgun er spáð suðaustan og austan 5-13 m/s, en lengst af hvassari með suðurströndinni. Víða skýjað og úrkomulítið, en rigning af og til sunnan- og vestanlands á morgun. Hiti 10 til 20 stig á morgun, hlýjast um landið norðanvert samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Dalabyggð Veður Tengdar fréttir Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. 20. september 2019 13:27 Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. 21. september 2019 09:16 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Vegur 690 í Gilsfirði á Vestfjörðum er lokaður við ytri Ólafsdalshlíð. Aurskriða féll yfir veginn samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Veðurstofa Íslands hefur síðustu daga gefið út úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði og beðið ferðamenn að fara með gát. Rigndi gríðarlega á vesturhelmingi landsins. Á morgun er spáð suðaustan og austan 5-13 m/s, en lengst af hvassari með suðurströndinni. Víða skýjað og úrkomulítið, en rigning af og til sunnan- og vestanlands á morgun. Hiti 10 til 20 stig á morgun, hlýjast um landið norðanvert samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni.
Dalabyggð Veður Tengdar fréttir Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. 20. september 2019 13:27 Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. 21. september 2019 09:16 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. 20. september 2019 13:27
Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. 21. september 2019 09:16
Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30