Viðtalið var kornið sem fyllti mælinn Nadine Guðrún Yaghi og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 23. september 2019 18:50 Snorri Magnússon. Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“ Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“
Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54
Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04