FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2019 09:30 Cristiano Ronaldo. vísir/getty Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. Ronaldo lét ekki sjá sig á hófinu í Mílan á mánudaginn en stórborgin er einungis 150 kílómetrum frá heimabæ Ronaldo, Tórínó. Portúgalinn var tilnefndur sem besti leikmaður í heimi ásamt Lionel messi og Virgil Van Dijk en Argentínumaðurinn Messi vann verðlaunin í sjötta skipti. FIFA hélt að Ronaldo mæta ásamt liðsfélaga sínum, Matthijs de Ligt, en þegar nær dró hófinu varð líklegra að Ronaldo myndi ekki mæta.No #TheBest for @Cristiano So he decided to stay at home And FIFA aren't happy with himhttps://t.co/5nDCUaRPsJpic.twitter.com/BhQsEms2IM — MARCA in English (@MARCAinENGLISH) September 24, 2019 Marca bætir því við að fjarvera Ronaldo hafi ekki verið vegna þess að Messi myndi vinna verðlaunin en talið er að meiðsli Ronaldo hafi haldið honum frá hátíðinni. Hann var ekki með Juventus í 2-1 sigri á Brescia í gær. FIFA Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. Ronaldo lét ekki sjá sig á hófinu í Mílan á mánudaginn en stórborgin er einungis 150 kílómetrum frá heimabæ Ronaldo, Tórínó. Portúgalinn var tilnefndur sem besti leikmaður í heimi ásamt Lionel messi og Virgil Van Dijk en Argentínumaðurinn Messi vann verðlaunin í sjötta skipti. FIFA hélt að Ronaldo mæta ásamt liðsfélaga sínum, Matthijs de Ligt, en þegar nær dró hófinu varð líklegra að Ronaldo myndi ekki mæta.No #TheBest for @Cristiano So he decided to stay at home And FIFA aren't happy with himhttps://t.co/5nDCUaRPsJpic.twitter.com/BhQsEms2IM — MARCA in English (@MARCAinENGLISH) September 24, 2019 Marca bætir því við að fjarvera Ronaldo hafi ekki verið vegna þess að Messi myndi vinna verðlaunin en talið er að meiðsli Ronaldo hafi haldið honum frá hátíðinni. Hann var ekki með Juventus í 2-1 sigri á Brescia í gær.
FIFA Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira