Margrét Erla Maack safnar fyrir fæðingarorlofi á Karolina Fund Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 13:30 Margrét og Tómas eiga von á barni. Mynd/Sigtryggur Ari „Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. „Ég heiti Margrét Erla Maack og er sjálfstætt starfandi fjöllistadís, sprellikerling og danskennari. Í febrúar komst ég að því að ég væri ófrísk og hef síðan þá staðið í því að reyna að átta mig fæðingarorlofskerfinu á Íslandi. Dóttir mín fæðist að öllum líkindum um mánaðamótin september/október og síðustu samskipti við fæðingarorlofssjóð benda til að ég hafi afskaplega takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi þar sem þeir mánuðir sem þau líta á til viðmiðunar teljast ekki vera full innkoma að þeirra mati. Þetta er ósanngjarnt, þar sem eðli vinnu minnar er fljótandi, stundum er mikið að gera og stundum ekki neitt,“ segir Margrét á síðunni. „Með því að styrkja fæðingarorlofið ertu í raun að kaupa þér alls kyns skemmtun á útsöluverði, sem ég mun efna að fæðingarorlofi loknu þegar Tómas faðir hennar, sem er í „alvöru vinnu“, tekur við fæðingarorlofskeflinu. Ég er að reyna að safna um 500.000 sem eru 100.000 per mánuð í orlofinu sem ég hyggst taka mér, eftir að efniskostnaður, sendingargjöld og salarleiga hefur verið innt af hendi.“ Margrét Erla og Tómas Steindórsson eiga von á barni á næstunni en Margrét fer yfir samskipti hennar og endurskoðanda við Fæðingarorlofssjóð á síðunni. Hér að neðan má sjá myndband sem er inni á söfnunarsíðunni og hér er hægt að styrkja málefnið. Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
„Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. „Ég heiti Margrét Erla Maack og er sjálfstætt starfandi fjöllistadís, sprellikerling og danskennari. Í febrúar komst ég að því að ég væri ófrísk og hef síðan þá staðið í því að reyna að átta mig fæðingarorlofskerfinu á Íslandi. Dóttir mín fæðist að öllum líkindum um mánaðamótin september/október og síðustu samskipti við fæðingarorlofssjóð benda til að ég hafi afskaplega takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi þar sem þeir mánuðir sem þau líta á til viðmiðunar teljast ekki vera full innkoma að þeirra mati. Þetta er ósanngjarnt, þar sem eðli vinnu minnar er fljótandi, stundum er mikið að gera og stundum ekki neitt,“ segir Margrét á síðunni. „Með því að styrkja fæðingarorlofið ertu í raun að kaupa þér alls kyns skemmtun á útsöluverði, sem ég mun efna að fæðingarorlofi loknu þegar Tómas faðir hennar, sem er í „alvöru vinnu“, tekur við fæðingarorlofskeflinu. Ég er að reyna að safna um 500.000 sem eru 100.000 per mánuð í orlofinu sem ég hyggst taka mér, eftir að efniskostnaður, sendingargjöld og salarleiga hefur verið innt af hendi.“ Margrét Erla og Tómas Steindórsson eiga von á barni á næstunni en Margrét fer yfir samskipti hennar og endurskoðanda við Fæðingarorlofssjóð á síðunni. Hér að neðan má sjá myndband sem er inni á söfnunarsíðunni og hér er hægt að styrkja málefnið.
Börn og uppeldi Fæðingarorlof Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira