Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 16:51 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, heldur á Archie syni þeirra Harry Bretaprins. getty/Chris Allerton Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning