Helgi: Kannski of miklar kröfur gerðar hérna í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2019 21:38 Helgi hættir með Fylki eftir tímabilið. vísir/bára Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Víkingi, 3-1, í kvöld. Með honum komust Fylkismenn upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta var sanngjarn sigur. Við hefðum átt að vera 2-3 mörkum yfir í hálfleik og fengum tvö dauðafæri í byrjun seinni hálfleiks. Svo tóku þeir aðeins yfir og jafna en við sýndum þvílíkan karakter eins og við höfum oft gert í sumar. Ég er hrikalega stoltur af strákunum sem eru búnir að leggja alla þessa vinnu á sig þessi þrjú ár sem ég hef verið með liðið,“ sagði Helgi eftir leik. „Við erum í 5. sæti þegar tvær umferðir eru eftir. Það eru mörg ár síðan Fylkir hefur verið í þessari stöðu. En við viljum meira og komast ofar. Þetta var gríðarlega öflug liðsframmistaða.“ Helgi sagði leikinn í kvöld einn af þeim bestu hjá Fylki í sumar. „Þetta var heilsteyptur leikur. Við gáfum engin færi á okkur í fyrri hálfleik en 2-3 í þeim seinni. Við óðum í færum og með smá klókindum hefðum við skorað fleiri mörk. En ég kvarta ekki yfir 3-1 sigri,“ sagði Helgi. „Við gerðum vel að koma til baka eftir að þeir jöfnuðu. Strákarnir ætluðu sér sigur. Það er alveg sama hvort menn byrja inn á eða koma inn á, þeir gera sitt. Við erum með góðan hóp sem Fylkismenn mega vera stoltir af.“ Í síðustu viku var greint frá því að Helgi yrði ekki þjálfari Fylkis á næsta tímabili. Heyra mátti að hann er ekkert sérstaklega ánægður með þann ráðahag. „Það er frábært að sjá þessa stráka dafna. Ég tók við þeim í Inkasso-deildinni og verkefnið var að koma liðinu upp og festa það í sessi í efstu deild. Við höfum staðist allar raunir. Við erum í 5. sæti núna og eigum möguleika að komast enn ofar. Það eru kannski of miklar kröfur gerðar hérna í Árbænum. Ég veit ekki,“ sagði Helgi að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 3-1 | Fylkismenn upp í 5. sætið Fylkir vann 3-1 sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Víkings í Árbænum í kvöld. 18. september 2019 21:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Víkingi, 3-1, í kvöld. Með honum komust Fylkismenn upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. „Þetta var sanngjarn sigur. Við hefðum átt að vera 2-3 mörkum yfir í hálfleik og fengum tvö dauðafæri í byrjun seinni hálfleiks. Svo tóku þeir aðeins yfir og jafna en við sýndum þvílíkan karakter eins og við höfum oft gert í sumar. Ég er hrikalega stoltur af strákunum sem eru búnir að leggja alla þessa vinnu á sig þessi þrjú ár sem ég hef verið með liðið,“ sagði Helgi eftir leik. „Við erum í 5. sæti þegar tvær umferðir eru eftir. Það eru mörg ár síðan Fylkir hefur verið í þessari stöðu. En við viljum meira og komast ofar. Þetta var gríðarlega öflug liðsframmistaða.“ Helgi sagði leikinn í kvöld einn af þeim bestu hjá Fylki í sumar. „Þetta var heilsteyptur leikur. Við gáfum engin færi á okkur í fyrri hálfleik en 2-3 í þeim seinni. Við óðum í færum og með smá klókindum hefðum við skorað fleiri mörk. En ég kvarta ekki yfir 3-1 sigri,“ sagði Helgi. „Við gerðum vel að koma til baka eftir að þeir jöfnuðu. Strákarnir ætluðu sér sigur. Það er alveg sama hvort menn byrja inn á eða koma inn á, þeir gera sitt. Við erum með góðan hóp sem Fylkismenn mega vera stoltir af.“ Í síðustu viku var greint frá því að Helgi yrði ekki þjálfari Fylkis á næsta tímabili. Heyra mátti að hann er ekkert sérstaklega ánægður með þann ráðahag. „Það er frábært að sjá þessa stráka dafna. Ég tók við þeim í Inkasso-deildinni og verkefnið var að koma liðinu upp og festa það í sessi í efstu deild. Við höfum staðist allar raunir. Við erum í 5. sæti núna og eigum möguleika að komast enn ofar. Það eru kannski of miklar kröfur gerðar hérna í Árbænum. Ég veit ekki,“ sagði Helgi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 3-1 | Fylkismenn upp í 5. sætið Fylkir vann 3-1 sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Víkings í Árbænum í kvöld. 18. september 2019 21:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 3-1 | Fylkismenn upp í 5. sætið Fylkir vann 3-1 sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Víkings í Árbænum í kvöld. 18. september 2019 21:45