Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2019 16:00 Luis og Xana Enrique eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2015 þar sem Barcelona vann Juventus, 3-1. vísir/getty Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019 Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019
Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn