Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 13:00 Tyronn Lue og LeBron James ræða saman við dómara. Getty/Kevin C. Cox Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019 NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira