Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 21:30 Jeremy Lin. Getty/Visual China Group Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár. NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár.
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins